Vasadiskó: Tvær plötur væntanlegar frá Múm Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. nóvember 2011 09:56 Þeir aðdáendur Múm er hafa óttast aukin afskipti Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar í hljómsveitinni FM Belfast þurfa eigi að kvíða. Örvar greindi frá því í útvarpsþættinum Vasadiskó síðastliðin sunnudag að múm væri ekki bara að vinna að vinna að nýrri plötu - heldur líka tónlist við kvikmynd sem líklegt er að komi út sem önnur breiðskífa. Þar er sveitin m.a. að gera tilraunir við að færa sig í poppaðri áttir og hugsanlega verður þar að finna einhvers konar samstarf við aðra þekkta popplistamenn. þrjú ár eru liðin frá því að Múm gaf út plötuna Sing along to songs you don't know en sveitin er nú á málum hjá þýsku útgáfunni Morr music, eins og svo margir aðrir íslenskir tónlistarmenn. Íslenskum aðdáendum sveitarinnar gefst færi á að sjá þá Örvar og Gunna leika á tónleikum næstkomandi föstudag en þá endurvekur sveitin kynni sín við Sveim í svart/hvítu, áður árlegur viðburður Unglistar þar sem ungar rafsveitir léku undir nær aldagamlar þöglar svart/hvítar myndir. Múm kemur til með að spinna tónlist undir myndina The Cabinet of Caligari frá árinu 1919. Sveimið fer fram í Tjarnarbíó á föstudag, hefst á slaginu átta og er aðgangur ókeypis. Auk Múm koma þar fram Samaris, Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur, DJ Flugvél og geimsskip og Pyrodulia. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Sívaxandi samfélag á Fésbókinni þar sem íslenskir grúskrara geta fengið vísbendingar um góða nýútkomna tónlist til þess að fylla á vasadiskóin sín. Ekki gleyma að smella á "like"-hnappinn. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þeir aðdáendur Múm er hafa óttast aukin afskipti Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar í hljómsveitinni FM Belfast þurfa eigi að kvíða. Örvar greindi frá því í útvarpsþættinum Vasadiskó síðastliðin sunnudag að múm væri ekki bara að vinna að vinna að nýrri plötu - heldur líka tónlist við kvikmynd sem líklegt er að komi út sem önnur breiðskífa. Þar er sveitin m.a. að gera tilraunir við að færa sig í poppaðri áttir og hugsanlega verður þar að finna einhvers konar samstarf við aðra þekkta popplistamenn. þrjú ár eru liðin frá því að Múm gaf út plötuna Sing along to songs you don't know en sveitin er nú á málum hjá þýsku útgáfunni Morr music, eins og svo margir aðrir íslenskir tónlistarmenn. Íslenskum aðdáendum sveitarinnar gefst færi á að sjá þá Örvar og Gunna leika á tónleikum næstkomandi föstudag en þá endurvekur sveitin kynni sín við Sveim í svart/hvítu, áður árlegur viðburður Unglistar þar sem ungar rafsveitir léku undir nær aldagamlar þöglar svart/hvítar myndir. Múm kemur til með að spinna tónlist undir myndina The Cabinet of Caligari frá árinu 1919. Sveimið fer fram í Tjarnarbíó á föstudag, hefst á slaginu átta og er aðgangur ókeypis. Auk Múm koma þar fram Samaris, Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur, DJ Flugvél og geimsskip og Pyrodulia. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Sívaxandi samfélag á Fésbókinni þar sem íslenskir grúskrara geta fengið vísbendingar um góða nýútkomna tónlist til þess að fylla á vasadiskóin sín. Ekki gleyma að smella á "like"-hnappinn.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira