Umfjöllun: Lokaspretturinn tryggði Snæfelli tvö stig á Ásvöllum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2011 20:59 Pálmi Freyr Sigurgeirsson Mynd/Vilhelm Deildarmeistarar Snæfells hófu titilvörn sína gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld með 89-93 sigri. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og skiptust liðin á að vera yfir framan af leik. Snæfell var yfir eftir fyrsta leikhluta, 22-20, en staðan í hálfleik var jöfn 43-43. Haukar léku betur í þriðja leikhluta en voru aðeins tveimur stigum yfir að honum loknum 71-69 þar sem Ólafur Torfason skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu fyrir Snæfell 24 sekúndum áður en þriðja leikhluta lauk og Haukar náðu ekki að nýta síðustu sókn sína. Quincy Hankins-Cole lék ekki síðustu fjórar mínútur leikhlutans eftir að hann fékk sína fjórðu villu og náðu Haukar ekki að nýta sér það en Hankins-Cole hafði mikla yfirburði í fráköstum í leiknum. Haukar hófu fjórða leikhluta af miklum krafti og virtist allt stefna í öruggan sigur heimanna þegar Haukar komust níu stigum yfir 82-73 þegar sex mínútur voru til leiksloka. Snæfell hafði skipt yfir í svæðisvörn og héldu áfram að treysta á hana og það skilaði sér þegar upp var staðið því Haukar skoruðu aðeins sjö stig síðustu sex mínúturnar. Haukar héldu þó frumkvæðinu og voru fimm stigum yfir, 86-81, þegar tvær mínútur voru eftir. Þá fór Snæfell á flug þar sem Brandon Cotton fór á kostum, Snæfell skoraði 10 stig í röð á einni og hálfri mínútu og þó Haukar næðu að minnka muninn í þrjú stig þá skoraði Snæfell tvö síðustu stig leiksins og fjögurra stiga sigur deildarmeistaranna staðreynd 89-93.Haukar-Snæfell 89-93 (20-22, 23-21, 28-26, 18-24)Stig Hauka: Jovani Shuler 20 (7 fráköst), Örn Sigurðarson 16 , Haukur Óskarsson 14, Davíð Páll Hermannsson 14 (8 fráköst), Sveinn Ómar Sveinsson 9, Sævar Ingi Haraldsson 9 (6 stoðsendingar), Helgi Björn Einarsson 5, Emil Barja 2Stig Snæfels: Brandon Cotton 33, Quincy Hankins-Cole 17 (15 fráköst, 6 stoðsendingar), Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16, Sveinn Arnar Davidsson 12 (7 stoðsendingar), Jón Ólafur Jónsson 6 (9 fráköst), Ólafur Torfason 7, Hafþór Ingi Gunnarsson 2 Dominos-deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Deildarmeistarar Snæfells hófu titilvörn sína gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld með 89-93 sigri. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og skiptust liðin á að vera yfir framan af leik. Snæfell var yfir eftir fyrsta leikhluta, 22-20, en staðan í hálfleik var jöfn 43-43. Haukar léku betur í þriðja leikhluta en voru aðeins tveimur stigum yfir að honum loknum 71-69 þar sem Ólafur Torfason skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu fyrir Snæfell 24 sekúndum áður en þriðja leikhluta lauk og Haukar náðu ekki að nýta síðustu sókn sína. Quincy Hankins-Cole lék ekki síðustu fjórar mínútur leikhlutans eftir að hann fékk sína fjórðu villu og náðu Haukar ekki að nýta sér það en Hankins-Cole hafði mikla yfirburði í fráköstum í leiknum. Haukar hófu fjórða leikhluta af miklum krafti og virtist allt stefna í öruggan sigur heimanna þegar Haukar komust níu stigum yfir 82-73 þegar sex mínútur voru til leiksloka. Snæfell hafði skipt yfir í svæðisvörn og héldu áfram að treysta á hana og það skilaði sér þegar upp var staðið því Haukar skoruðu aðeins sjö stig síðustu sex mínúturnar. Haukar héldu þó frumkvæðinu og voru fimm stigum yfir, 86-81, þegar tvær mínútur voru eftir. Þá fór Snæfell á flug þar sem Brandon Cotton fór á kostum, Snæfell skoraði 10 stig í röð á einni og hálfri mínútu og þó Haukar næðu að minnka muninn í þrjú stig þá skoraði Snæfell tvö síðustu stig leiksins og fjögurra stiga sigur deildarmeistaranna staðreynd 89-93.Haukar-Snæfell 89-93 (20-22, 23-21, 28-26, 18-24)Stig Hauka: Jovani Shuler 20 (7 fráköst), Örn Sigurðarson 16 , Haukur Óskarsson 14, Davíð Páll Hermannsson 14 (8 fráköst), Sveinn Ómar Sveinsson 9, Sævar Ingi Haraldsson 9 (6 stoðsendingar), Helgi Björn Einarsson 5, Emil Barja 2Stig Snæfels: Brandon Cotton 33, Quincy Hankins-Cole 17 (15 fráköst, 6 stoðsendingar), Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16, Sveinn Arnar Davidsson 12 (7 stoðsendingar), Jón Ólafur Jónsson 6 (9 fráköst), Ólafur Torfason 7, Hafþór Ingi Gunnarsson 2
Dominos-deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira