Tiger langt frá sínu besta og tapaði fyrir áhugamanni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 7. október 2011 11:30 Tiger Woods náði sér ekki á strik í gær en að venju var gríðarlegur fjöldi áhorfenda sem fylgdist með kappanum. AP Tiger Woods sýndi enga snilldartakta þegar hann mætti til leiks á ný á PGA mótaröðina í golfi eftir sjö vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann lék fyrsta hringinn á Frys.com meistaramótinu á 2 höggum yfir pari eða 73 höggum. Hann er í stórhættu að komast ekki í gegnum niðurskurðin og ef það gerist verður það í fyrsta sinn sem Woods lýkur keppni á eftir tvo hringi á tveimur atvinnumótum í röð.Staðan á mótinu: Woods lék síðast á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst og á því stórmóti komst hann ekki áfram eftir tvo hringi. Woods sagði við fréttamenn að hann hefði æft mikið að undanförnu – og leikið 36 holur á dag til þess að komast í leikæfingu. Áhugamaðurinn Patrick Cantlay sem keppir fyrir UCLA háskólann var með Woods í ráshóp og hafði hann betur gegn stórstjörnunni. Cantlay lék á 69 höggum. Fjórir bandarískir kylfingar deila efsta sætinu á fjórum höggum undir pari, 67 höggum. Brendan Steele, Briny Baird, Garrett Willis og Matt Bettencourt. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods sýndi enga snilldartakta þegar hann mætti til leiks á ný á PGA mótaröðina í golfi eftir sjö vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann lék fyrsta hringinn á Frys.com meistaramótinu á 2 höggum yfir pari eða 73 höggum. Hann er í stórhættu að komast ekki í gegnum niðurskurðin og ef það gerist verður það í fyrsta sinn sem Woods lýkur keppni á eftir tvo hringi á tveimur atvinnumótum í röð.Staðan á mótinu: Woods lék síðast á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst og á því stórmóti komst hann ekki áfram eftir tvo hringi. Woods sagði við fréttamenn að hann hefði æft mikið að undanförnu – og leikið 36 holur á dag til þess að komast í leikæfingu. Áhugamaðurinn Patrick Cantlay sem keppir fyrir UCLA háskólann var með Woods í ráshóp og hafði hann betur gegn stórstjörnunni. Cantlay lék á 69 höggum. Fjórir bandarískir kylfingar deila efsta sætinu á fjórum höggum undir pari, 67 höggum. Brendan Steele, Briny Baird, Garrett Willis og Matt Bettencourt.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira