Tseng vann Opna breska kvennamótið 1. ágúst 2011 20:00 Tseng er besti kvennkylfingur heimsins um þessar mundir Yani Tseng frá Taívan sigraði Opna breska kvennamótið í golfi um helgina og varð um leið yngsta konan til að vinna fimm risamót í golfi. Tseng er aðeins 22 ára gömul en lék frábærlega á lokahringnum og tryggði sér sigurinn með því að leika Carnoustie golfvöllinn í Skotlandi á 69 höggum eða þremur undir pari og alls á 16 undir pari. Tseng vann með fjögurra högga mun en hún var tveimur höggum á eftir Þjóðverjanum Caroline Masson fyrir lokadaginn. Masson lék lokahringinn á 78 höggum og hafnaði í fimmta sæti alls. Tseng þykir hafa mikla yfirburði meðal kvennkylfinga um þessar mundir og er hún sérstaklega fær í stutta spilinu auk þess sem hún er mjög yfirveguð í leik sínum. Erlendir golfsérfræðingar segja sumir að arftaki Tiger Woods í golfinu sé mætt og sé hún kvenkyns. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Yani Tseng frá Taívan sigraði Opna breska kvennamótið í golfi um helgina og varð um leið yngsta konan til að vinna fimm risamót í golfi. Tseng er aðeins 22 ára gömul en lék frábærlega á lokahringnum og tryggði sér sigurinn með því að leika Carnoustie golfvöllinn í Skotlandi á 69 höggum eða þremur undir pari og alls á 16 undir pari. Tseng vann með fjögurra högga mun en hún var tveimur höggum á eftir Þjóðverjanum Caroline Masson fyrir lokadaginn. Masson lék lokahringinn á 78 höggum og hafnaði í fimmta sæti alls. Tseng þykir hafa mikla yfirburði meðal kvennkylfinga um þessar mundir og er hún sérstaklega fær í stutta spilinu auk þess sem hún er mjög yfirveguð í leik sínum. Erlendir golfsérfræðingar segja sumir að arftaki Tiger Woods í golfinu sé mætt og sé hún kvenkyns.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira