Rory McIlroy stimplaður sem óþroskuð dekurrófa Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 30. júlí 2011 17:00 Rory McIlroy lét golfsérfræðing fá það óþvegið í Twitterfærslu á dögunum. AFP Rory McIlroy stendur í ströngu eftir að hann skrifaði allt sem hann hugsaði í Twitterfærslu um sjónvarpsþul sem starfar á Golf Channel. Bandaríkjamenn eru allt annað en ánægðir með hversu hreinskilinn Norður-Írinn var í þessari færslu og kylfingurinn hefur nú fengið „stimpil“ sem „óþroskuð og barnaleg dekurrófa“. Hinn 22 ára gamli McIlroy, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í júní, sendi golfsérfræðingnum Jay Townsend kalda kveðju á Twitter. Þar sem hann sagði að Townsend einfaldlega að halda kjafti þar sem hann hefði aldrei náði árangri sem atvinnukylfingur sjálfur. Townsend hafði gagnrýnt leiksskipulagið hjá McIlroy á lokaholunni á fyrsta keppnisdegi á opna írska meistaramótinu þar sem hann fékk skramba (+2). Townsend lék sem atvinnumaður í sex ár og hann gagnrýndi McIlroy og kylfusvein hans JP Fitzgerald í Twitterfærslu. „Það var ótrúlegt að sjá leikskipulagið hjá McIlroy, hann ætti að ráða Steve Williams, þar sem að JP leyfði Rory að gera hluti sem á ekki að gera,“ skrifaði Townsend í færslunni. Hann hélt síðan áfram og skrifaði: „Eitt versta leiksskipulag sem ég hef séð, svona lagað sést ekki í keppni hjá 10 ára krökkum,“ skrifaði golfsérfræðingurinn einnig á Twitter. Á þessum tímapunkti fékk Rory nóg og skrifaði færslu sem var frekar einföld og skýr. „Haltu kjaft, þú ert sjónvarpsþulur og uppgjafaratvinnumaður, þín skoðun skiptir engu máli,“ skrifaði McIlroy og deilur þeirra héldu áfram á samskiptasíðunni. Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Rory McIlroy stendur í ströngu eftir að hann skrifaði allt sem hann hugsaði í Twitterfærslu um sjónvarpsþul sem starfar á Golf Channel. Bandaríkjamenn eru allt annað en ánægðir með hversu hreinskilinn Norður-Írinn var í þessari færslu og kylfingurinn hefur nú fengið „stimpil“ sem „óþroskuð og barnaleg dekurrófa“. Hinn 22 ára gamli McIlroy, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í júní, sendi golfsérfræðingnum Jay Townsend kalda kveðju á Twitter. Þar sem hann sagði að Townsend einfaldlega að halda kjafti þar sem hann hefði aldrei náði árangri sem atvinnukylfingur sjálfur. Townsend hafði gagnrýnt leiksskipulagið hjá McIlroy á lokaholunni á fyrsta keppnisdegi á opna írska meistaramótinu þar sem hann fékk skramba (+2). Townsend lék sem atvinnumaður í sex ár og hann gagnrýndi McIlroy og kylfusvein hans JP Fitzgerald í Twitterfærslu. „Það var ótrúlegt að sjá leikskipulagið hjá McIlroy, hann ætti að ráða Steve Williams, þar sem að JP leyfði Rory að gera hluti sem á ekki að gera,“ skrifaði Townsend í færslunni. Hann hélt síðan áfram og skrifaði: „Eitt versta leiksskipulag sem ég hef séð, svona lagað sést ekki í keppni hjá 10 ára krökkum,“ skrifaði golfsérfræðingurinn einnig á Twitter. Á þessum tímapunkti fékk Rory nóg og skrifaði færslu sem var frekar einföld og skýr. „Haltu kjaft, þú ert sjónvarpsþulur og uppgjafaratvinnumaður, þín skoðun skiptir engu máli,“ skrifaði McIlroy og deilur þeirra héldu áfram á samskiptasíðunni.
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira