Breivik sýndi engin viðbrögð 30. júlí 2011 18:45 Verjandi norska hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik segir hann ekki virðast skilja hvaða afleiðingar ódæðisverk hans hafi haft á norskt samfélag. Þá segir hann Breivik engin svipbrigði hafa sýnt þegar hann var upplýstur um fjölda þeirra sem hann myrti. Hryðjuverkaárás á miðborg Osló og fjöldamorð í Útey voru ekki einu ódæðisverkin sem Anders Behring Breivik hafði áformað. Önnur skotmörk voru norska konungshöllin og höfuðstöðvar Verkamannaflokksins, að því er vefútgáfa norska dagblaðsins Verdens Gang greindi frá í dag. Breivik mun hafa valið konungshöllina vegna táknrænnar merkingar hennar en höfuðstöðvar Verkamannaflokksins þar sem Breivik taldi flokkinn ábyrgan fyrir því að skapa það fjölmenningarsamfélag sem hann hataðist svo mikið við. Áformin urðu aldrei að veruleika þar sem Breivik var handtekinn í Útey eftir fjöldamorðin þar. Geir Lippestad, verjandi Breiviks, sagði við norska fjölmiðla að Breivik hefði fyrst í gær fengið upplýsingar hjá lögreglu um hversu marga hann hefði myrt, alls 77 talsins, en hann hefði engin svipbrigði sýnt. Lippestad sagði að Breivik virtist ekki fyllilega gera sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna fyrir norskt samfélag. Saksóknari hjá norsku lögreglunni hefur sagt að ákæra muni líta dagsins ljós um áramótin en hann vill ekki aðeins ákæra Breivik fyrir fjöldamorð heldur einnig glæpi gegn mannkyni, en verði hann fundinn sekur gæti hann þurft að sitja í fangelsi ævilangt. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Verjandi norska hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik segir hann ekki virðast skilja hvaða afleiðingar ódæðisverk hans hafi haft á norskt samfélag. Þá segir hann Breivik engin svipbrigði hafa sýnt þegar hann var upplýstur um fjölda þeirra sem hann myrti. Hryðjuverkaárás á miðborg Osló og fjöldamorð í Útey voru ekki einu ódæðisverkin sem Anders Behring Breivik hafði áformað. Önnur skotmörk voru norska konungshöllin og höfuðstöðvar Verkamannaflokksins, að því er vefútgáfa norska dagblaðsins Verdens Gang greindi frá í dag. Breivik mun hafa valið konungshöllina vegna táknrænnar merkingar hennar en höfuðstöðvar Verkamannaflokksins þar sem Breivik taldi flokkinn ábyrgan fyrir því að skapa það fjölmenningarsamfélag sem hann hataðist svo mikið við. Áformin urðu aldrei að veruleika þar sem Breivik var handtekinn í Útey eftir fjöldamorðin þar. Geir Lippestad, verjandi Breiviks, sagði við norska fjölmiðla að Breivik hefði fyrst í gær fengið upplýsingar hjá lögreglu um hversu marga hann hefði myrt, alls 77 talsins, en hann hefði engin svipbrigði sýnt. Lippestad sagði að Breivik virtist ekki fyllilega gera sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna fyrir norskt samfélag. Saksóknari hjá norsku lögreglunni hefur sagt að ákæra muni líta dagsins ljós um áramótin en hann vill ekki aðeins ákæra Breivik fyrir fjöldamorð heldur einnig glæpi gegn mannkyni, en verði hann fundinn sekur gæti hann þurft að sitja í fangelsi ævilangt.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira