Jóhanna - Hugur okkar hjá norsku þjóðinni 23. júlí 2011 12:10 Jóhanna Sigurðardóttir „Þetta eru svo hörmulegir atbuðir að engin orð fá því lýst. Við finnum innilega til með norsku þjóðinni á þessum hræðilegu tímum. Hugur okkar er með Norðmönnum og ekki síst fórnarlömbum og aðstandendum þeirra sem eru kannski að ganga í gegnum erfiðustu tíma sem Norðmenn hafa gengið í gegnum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu í morgun kemur fram að flaggað er í hálfa stöng í dag við allar opinberar byggingar til að sýna samhug í verki. Íslendingar eru hvattir til að gera slíkt ið sama. Jóhanna segir að sér hafi fundist nauðsynlegt að sýna samhug í verki á táknrænan hátt. Hún hafi einnig verið í samskiptum við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem hafi sýnt mikinn styrk eftir þessa hörmulegu atburði. „Mér fannst Stoltenberg í gær sýna mikinn styrk á þessume erfiðu tímum og bregðast við með réttum hætti þegar hann sagði að við ættum ekki að láta þetta ódæði lama okkur heldur bregðast við með því að auka og treysta á lýðræðið enn frekar," segir Jóhanna.Hvaða áhrif heldurðu að atburður sem þessi hafi á hið opna lýðræðislega samfélag á norðurlöndum eða Íslandi jafnvel? „Ég vona að það verði í þeim anda sem Stoltenberg sagði - að við látum þetta ekki buga okkur heldur treystum enn frekar opið og gegnsætt lýðræði í samfélaginu og tökum á málinu með þeim hætti." Ríkisstjórnin kemur saman á þriðjudaginn en ekki hefur verið talin ástæða til að kalla hana saman fyrr. „Ég er í stöðugu sambandi við Innanríkisráðherra og Ríkislögreglustjóra til að kanna hvort ástæða sé til að bregðast við með einhverjum hætti hér inannlands. Við munum fara yfir á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag okkar áætlanir ef svona kemur upp og þessa stöðu í heild." Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
„Þetta eru svo hörmulegir atbuðir að engin orð fá því lýst. Við finnum innilega til með norsku þjóðinni á þessum hræðilegu tímum. Hugur okkar er með Norðmönnum og ekki síst fórnarlömbum og aðstandendum þeirra sem eru kannski að ganga í gegnum erfiðustu tíma sem Norðmenn hafa gengið í gegnum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu í morgun kemur fram að flaggað er í hálfa stöng í dag við allar opinberar byggingar til að sýna samhug í verki. Íslendingar eru hvattir til að gera slíkt ið sama. Jóhanna segir að sér hafi fundist nauðsynlegt að sýna samhug í verki á táknrænan hátt. Hún hafi einnig verið í samskiptum við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem hafi sýnt mikinn styrk eftir þessa hörmulegu atburði. „Mér fannst Stoltenberg í gær sýna mikinn styrk á þessume erfiðu tímum og bregðast við með réttum hætti þegar hann sagði að við ættum ekki að láta þetta ódæði lama okkur heldur bregðast við með því að auka og treysta á lýðræðið enn frekar," segir Jóhanna.Hvaða áhrif heldurðu að atburður sem þessi hafi á hið opna lýðræðislega samfélag á norðurlöndum eða Íslandi jafnvel? „Ég vona að það verði í þeim anda sem Stoltenberg sagði - að við látum þetta ekki buga okkur heldur treystum enn frekar opið og gegnsætt lýðræði í samfélaginu og tökum á málinu með þeim hætti." Ríkisstjórnin kemur saman á þriðjudaginn en ekki hefur verið talin ástæða til að kalla hana saman fyrr. „Ég er í stöðugu sambandi við Innanríkisráðherra og Ríkislögreglustjóra til að kanna hvort ástæða sé til að bregðast við með einhverjum hætti hér inannlands. Við munum fara yfir á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag okkar áætlanir ef svona kemur upp og þessa stöðu í heild."
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira