Breivik líkir múslimum við vatn úr leku röri Erla Hlynsdóttir skrifar 25. júlí 2011 10:13 Breivik skipulagði sig ítarlega og sendi bæði stefnuyfirlýsingu og myndband frá sér áður en hann myrti saklausa borgara í Noregi á föstudag Norski fjöldamorðinginn Anders Breivik hvetur fylgismenn sína til að ráðast alls ekki á múslima, að svo komnu, heldur einbeita sér að árásum á stjórnmálaleiðtoga sem aðhyllast fjölmenningarstefnu og vinstri sinnað áhrifafólk í fjölmiðlaheiminum. Þetta kemur fram í um 1500 blaðsíða stefnuyfirlýsingu sem hann stendi frá sér stuttu fyrir fjöldamorðin sem hann framdi í Osló og Útey. Þar gagnrýnir hann útbreiðslu múslima um Evrópu en segir það sóun á orku og tíma að ráðast að múslimunum. Þess í stað þurfi að ráðast að rót vandans, sem að hans mati eru áhrifamenn sem gera múslimum kleift að dafna í álfunni. Í stefnuyfirlýsingunni tekur Breivik eftirfarandi dæmi til að skýra mál sitt. „Hvað gerir þú þegar rör springur á baðherberginu þínu og vatn flæðir um allt? Það er ekki flókið. Þú ræðst að rótum vandans, að lekanum sjálfum. Þú eyðir ekki tíma í að þurrka upp vatnið fyrr en þú ert búinn að fyrirbyggja lekann. Það segir sig sjálft að stjórnvöld okkar eru lekinn (allt svikarar af A, B og C gerð), múslimarnir eru vatnið."Tegundir svikara Eins og komið hefur fram flokkar Breivik svikara í nokkrar gerðir eftir því hversu hættulega hann telur þá vera samfélaginu með stuðningi sínum við fjölmenningarstefnu og marxisma, og hversu mikil áhrif þeir hafa í samfélaginu. Þannig eru A-svikarar meðal annars stjórnmálaleiðtogar og stjórnendur fjölmiðla, B-svikarar eru meðal annars háskólaprófessorar í marxískum fræðum og blaðamenn, en C-svikarar eru fólk sem áður var í fyrri hópunum en hefur misst völd.Þrískipt stríðsáætlun Breivik útbjó þriggja þrepa áætlun til að koma þeim múslimum úr Evrópu sem ekki aðlagast evrópsku samfélagi og er það í síðasta hluta þeirrar áætlunar sem hann hefur skipulagt beinar árásir á múslima. Breivik verður leiddur fyrir dómara klukkan ellefu í dag, að íslenskum tíma, þar sem tekin verður fyrir krafa um gæsluvarðhald á hendur honum. Lögreglan hefur staðfest að 93 eru látnir eftir árásirnar, þar af voru 86 myrtir í Útey en 7 í Osló. Enn fleiri er enn saknað. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Norski fjöldamorðinginn Anders Breivik hvetur fylgismenn sína til að ráðast alls ekki á múslima, að svo komnu, heldur einbeita sér að árásum á stjórnmálaleiðtoga sem aðhyllast fjölmenningarstefnu og vinstri sinnað áhrifafólk í fjölmiðlaheiminum. Þetta kemur fram í um 1500 blaðsíða stefnuyfirlýsingu sem hann stendi frá sér stuttu fyrir fjöldamorðin sem hann framdi í Osló og Útey. Þar gagnrýnir hann útbreiðslu múslima um Evrópu en segir það sóun á orku og tíma að ráðast að múslimunum. Þess í stað þurfi að ráðast að rót vandans, sem að hans mati eru áhrifamenn sem gera múslimum kleift að dafna í álfunni. Í stefnuyfirlýsingunni tekur Breivik eftirfarandi dæmi til að skýra mál sitt. „Hvað gerir þú þegar rör springur á baðherberginu þínu og vatn flæðir um allt? Það er ekki flókið. Þú ræðst að rótum vandans, að lekanum sjálfum. Þú eyðir ekki tíma í að þurrka upp vatnið fyrr en þú ert búinn að fyrirbyggja lekann. Það segir sig sjálft að stjórnvöld okkar eru lekinn (allt svikarar af A, B og C gerð), múslimarnir eru vatnið."Tegundir svikara Eins og komið hefur fram flokkar Breivik svikara í nokkrar gerðir eftir því hversu hættulega hann telur þá vera samfélaginu með stuðningi sínum við fjölmenningarstefnu og marxisma, og hversu mikil áhrif þeir hafa í samfélaginu. Þannig eru A-svikarar meðal annars stjórnmálaleiðtogar og stjórnendur fjölmiðla, B-svikarar eru meðal annars háskólaprófessorar í marxískum fræðum og blaðamenn, en C-svikarar eru fólk sem áður var í fyrri hópunum en hefur misst völd.Þrískipt stríðsáætlun Breivik útbjó þriggja þrepa áætlun til að koma þeim múslimum úr Evrópu sem ekki aðlagast evrópsku samfélagi og er það í síðasta hluta þeirrar áætlunar sem hann hefur skipulagt beinar árásir á múslima. Breivik verður leiddur fyrir dómara klukkan ellefu í dag, að íslenskum tíma, þar sem tekin verður fyrir krafa um gæsluvarðhald á hendur honum. Lögreglan hefur staðfest að 93 eru látnir eftir árásirnar, þar af voru 86 myrtir í Útey en 7 í Osló. Enn fleiri er enn saknað.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira