Verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll 28. júlí 2011 19:15 Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll á föstudag í síðustu viku, en norski ríkissaksóknarinn Tor-Aksel Busch sagði í samtali við norska ríkissjónvarpið að ljóst væri að ákæran gegn Breivik verði ekki tilbúin fyrir áramót. Anders Breivik er nú í gæsluvarðhaldi en hann hefur borið fram ýmsar kröfur um vist sína í fangelsinu. Hann hefur beðið um sérstakan matseðil. Hann vill fá aðgang að 1500 blaðsíðna yfirlýsingu sinni, fartölvu og leyfi til þess að fylgjast með Wikilaks. Breivik er haldið í einangrun og því telja norksir fjölmiðlar það ólíklegt að hann fái fartölvu eða aðgang að netinu því hann fær hvorki aðgang að dagblöðum né útvarpi og sjónvarpi. Á blaðamannafundi í morgun sagði lögreglustjórinn í Noregi það hins vegar mikilvægt að byggja upp samfélagið í Útey á ný. Johan Fredriksen, starfsmannastjóri lögreglunnar í Osló, sagði að þrátt fyrir að mikið verk hefði þegar verið unnið, væri starfinu ekki lokið. „Það verður mikið verk að skapa aftur eðlilegar aðstæður á eyjunni svo að eigendurnir geti aftur tekið við henni." Jóhanna Sigurðardóttir fór til Noregs í dag til að taka þátt í minningarathöfn sem verður haldin á morgun á vegum norska verkamannaflokksins. Formönnum systurflokka verkamannaflokksins á Norðurlöndum var boðið á athöfnina ásamt formönnum ungliðahreyfinga þeirra. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll á föstudag í síðustu viku, en norski ríkissaksóknarinn Tor-Aksel Busch sagði í samtali við norska ríkissjónvarpið að ljóst væri að ákæran gegn Breivik verði ekki tilbúin fyrir áramót. Anders Breivik er nú í gæsluvarðhaldi en hann hefur borið fram ýmsar kröfur um vist sína í fangelsinu. Hann hefur beðið um sérstakan matseðil. Hann vill fá aðgang að 1500 blaðsíðna yfirlýsingu sinni, fartölvu og leyfi til þess að fylgjast með Wikilaks. Breivik er haldið í einangrun og því telja norksir fjölmiðlar það ólíklegt að hann fái fartölvu eða aðgang að netinu því hann fær hvorki aðgang að dagblöðum né útvarpi og sjónvarpi. Á blaðamannafundi í morgun sagði lögreglustjórinn í Noregi það hins vegar mikilvægt að byggja upp samfélagið í Útey á ný. Johan Fredriksen, starfsmannastjóri lögreglunnar í Osló, sagði að þrátt fyrir að mikið verk hefði þegar verið unnið, væri starfinu ekki lokið. „Það verður mikið verk að skapa aftur eðlilegar aðstæður á eyjunni svo að eigendurnir geti aftur tekið við henni." Jóhanna Sigurðardóttir fór til Noregs í dag til að taka þátt í minningarathöfn sem verður haldin á morgun á vegum norska verkamannaflokksins. Formönnum systurflokka verkamannaflokksins á Norðurlöndum var boðið á athöfnina ásamt formönnum ungliðahreyfinga þeirra.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira