17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Veiði er hafin í Elliðavatni Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði Laxinn mættur í Norðurá Veiði Góð veiði á svæðum SVFK Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Veiðitölur verða líklega lágar á seinni vakt í dag Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Veiði er hafin í Elliðavatni Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði Laxinn mættur í Norðurá Veiði Góð veiði á svæðum SVFK Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Veiðitölur verða líklega lágar á seinni vakt í dag Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag Veiði