Keflavík, Hamar og Haukar öll með fullt hús í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 17:45 Jacquline Adamshick var öflug í dag. Mynd/Daníel Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn.Keflavík vann þrettán stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 87-74, í DHL-höllinni. Jacquline Adamshick var eð 28 stig og 22 fráköst hjá Keflavík og Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir skoraði 26 stig. Hjá KR var fyrirliðinn Hildur Sigurðardóttir með 27 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar en Margrét Kara Sturludóttir kom næst með 16 stig.Hamarskonur eru búnar að vinna tvo fyrstu leiki sína en liðið vann 81-73 sigur á Fjölni í Grafarvogi í dag. Hamar var 43-36 yfir í hálfleik en heimastúlkur sóttu að þeim undir lok leiksins. Jaleesa Butler átti stórleik hjá Hamar en hún var með 34 stig og 17 fráköst í leiknum en næst henni kom síðan Kristrún Sigurjónsdóttir með 16 stig. Margareth McCloskey skoraði 30 stig fyrir Fjölni og hin efnilega Bergþóra Holton Tómasdóttir var með 17 stig.Njarðvík fylgdi eftir góðri frammistöðu á móti Keflavík í fyrsta leik með því að vinna níu stiga sigur á Snæfelli, 77-68, í Stykkishólmi. Dita Liepkalne átti frábæran leik hjá Njarðvík og var með 26 stig og 15 fráköst en Shayla Fields kom henni næst með 16 stig. Jamie Braun skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Inga Muciniece var með 16 stig og 17 fráköst. Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins: Haukar-Grindavík 60-36 (14-8, 19-13, 9-4, 18-11) Stig Hauka: Íris Sverrisdóttir 10, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, Telma Björk Fjalarsdóttir 8/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Grindavíkur: Charmaine Clark 16/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 6/12 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Rakel Eva Eiríksdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1/6 fráköst.Fjölnir-Hamar 73-81 (14-34, 22-9, 21-27, 16-11)Stig Fjölnis: Margareth McCloskey 30/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 12/4 fráköst, Inga Buzoka 5/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Eva María Emilsdóttir 2.Stig Hamars: Jaleesa Butler 34/17 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Slavica Dimovska 12/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2.Snæfell -Njarðvík 68-77 (17-12, 20-18, 18-20, 13-27)Stig Snæfells: Jamie Braun 25/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Inga Muciniece 16/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 1.Stig Njarðvíkur: Dita Liepkalne 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Shayla Fields 16/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/7 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Heiða Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Dagmar Traustadóttir 1.KR-Keflavík 74-87 (18-25, 20-22, 21-18, 15-22)Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 27/12 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 16/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2.Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 28/22 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 9. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn.Keflavík vann þrettán stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 87-74, í DHL-höllinni. Jacquline Adamshick var eð 28 stig og 22 fráköst hjá Keflavík og Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir skoraði 26 stig. Hjá KR var fyrirliðinn Hildur Sigurðardóttir með 27 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar en Margrét Kara Sturludóttir kom næst með 16 stig.Hamarskonur eru búnar að vinna tvo fyrstu leiki sína en liðið vann 81-73 sigur á Fjölni í Grafarvogi í dag. Hamar var 43-36 yfir í hálfleik en heimastúlkur sóttu að þeim undir lok leiksins. Jaleesa Butler átti stórleik hjá Hamar en hún var með 34 stig og 17 fráköst í leiknum en næst henni kom síðan Kristrún Sigurjónsdóttir með 16 stig. Margareth McCloskey skoraði 30 stig fyrir Fjölni og hin efnilega Bergþóra Holton Tómasdóttir var með 17 stig.Njarðvík fylgdi eftir góðri frammistöðu á móti Keflavík í fyrsta leik með því að vinna níu stiga sigur á Snæfelli, 77-68, í Stykkishólmi. Dita Liepkalne átti frábæran leik hjá Njarðvík og var með 26 stig og 15 fráköst en Shayla Fields kom henni næst með 16 stig. Jamie Braun skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Inga Muciniece var með 16 stig og 17 fráköst. Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins: Haukar-Grindavík 60-36 (14-8, 19-13, 9-4, 18-11) Stig Hauka: Íris Sverrisdóttir 10, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, Telma Björk Fjalarsdóttir 8/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Grindavíkur: Charmaine Clark 16/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 6/12 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Rakel Eva Eiríksdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1/6 fráköst.Fjölnir-Hamar 73-81 (14-34, 22-9, 21-27, 16-11)Stig Fjölnis: Margareth McCloskey 30/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 12/4 fráköst, Inga Buzoka 5/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Eva María Emilsdóttir 2.Stig Hamars: Jaleesa Butler 34/17 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Slavica Dimovska 12/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2.Snæfell -Njarðvík 68-77 (17-12, 20-18, 18-20, 13-27)Stig Snæfells: Jamie Braun 25/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Inga Muciniece 16/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 1.Stig Njarðvíkur: Dita Liepkalne 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Shayla Fields 16/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/7 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Heiða Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Dagmar Traustadóttir 1.KR-Keflavík 74-87 (18-25, 20-22, 21-18, 15-22)Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 27/12 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 16/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2.Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 28/22 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 9.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira