Innlent

Urðu að skerða réttindi félaga

auður finnbogadóttir
auður finnbogadóttir

Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga hefur ráðið Auði Finnbogadóttur í stöðu framkvæmdastjóra og hefur hún störf á morgun.

Auður útskrifaðist sem viðskiptafræðingur árið 1992 og hlaut MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2005. Hún hefur um fimmtán ára starfsreynslu á fjármálamarkaði, þar af var hún framkvæmdastjóri MP banka frá stofnun hans til 2003.

Lífeyrissjóðurinn tapaði 3,7 milljörðum króna árið 2008 og skerti hann greiðslur til sjóðs­félaga. Á aðalfundi sjóðsins í apríl var lýst vantrausti á stjórn hans.- jab




Fleiri fréttir

Sjá meira


×