Villtar kanínur í Elliðaárdalnum - myndband Breki Logason skrifar 25. ágúst 2010 18:50 Hoppandi kátar kanínur hafa lengi verið eitt af aðalsmerkjum Elliðaársdalsins, en óvenju mikið er af þessum krúttlegu greyjum þar í sumar. Vandamál segja sumir en aðrir líta á það sem forréttindi að hafa þær í bakgarðinum. Í samtali við Fréttastofu í dag sagði framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlitsins að vissulega fylgdu kanínunum vandamál. Starfsmenn borgarinnar hefðu til að mynda þurft að hirða upp kanínuhræ, en þær ættu það til að hlaupa út á Breiðholsbrautina. Reykjavíkurborg hafi nýlega fengið undanþágu frá Umhverfisráðuneytinu til að veiða kanínur í borgarlandinu, en ekki stæði til í að gera átak í því. Flestar kanínurnar í dalnum halda sig við þetta hús, en þegar okkur bar að garði í dag hafði íbúi þar lítinn áhuga á að ræða við fjölmiðla. Sagði hann ágang borgarbúa mikinn, fólk kæmi á öllum tímum sólarhringS og það myndi oft á tíðum skapa ónæði. Í samtali við fréttastofu síðar í dag sagðist annar íbúi í húsinu hinsvegar líta á það sem forréttindi að búa með þessum yndislegu dýrum. Þeir hafi aldrei keypt kanínu, og myndu ekki líta á þær sem sína eign. Það væri hinsvegar hryllileg tilhugsun ef fara ætti í að drepa kanínurnar.Hann sagðist finna mikinn mun á gróðrinum í kringum húsið. Þetta væru vænstu skinn sem myndu gleðja börn jafnt sem fullorðna. Skroll-Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hoppandi kátar kanínur hafa lengi verið eitt af aðalsmerkjum Elliðaársdalsins, en óvenju mikið er af þessum krúttlegu greyjum þar í sumar. Vandamál segja sumir en aðrir líta á það sem forréttindi að hafa þær í bakgarðinum. Í samtali við Fréttastofu í dag sagði framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlitsins að vissulega fylgdu kanínunum vandamál. Starfsmenn borgarinnar hefðu til að mynda þurft að hirða upp kanínuhræ, en þær ættu það til að hlaupa út á Breiðholsbrautina. Reykjavíkurborg hafi nýlega fengið undanþágu frá Umhverfisráðuneytinu til að veiða kanínur í borgarlandinu, en ekki stæði til í að gera átak í því. Flestar kanínurnar í dalnum halda sig við þetta hús, en þegar okkur bar að garði í dag hafði íbúi þar lítinn áhuga á að ræða við fjölmiðla. Sagði hann ágang borgarbúa mikinn, fólk kæmi á öllum tímum sólarhringS og það myndi oft á tíðum skapa ónæði. Í samtali við fréttastofu síðar í dag sagðist annar íbúi í húsinu hinsvegar líta á það sem forréttindi að búa með þessum yndislegu dýrum. Þeir hafi aldrei keypt kanínu, og myndu ekki líta á þær sem sína eign. Það væri hinsvegar hryllileg tilhugsun ef fara ætti í að drepa kanínurnar.Hann sagðist finna mikinn mun á gróðrinum í kringum húsið. Þetta væru vænstu skinn sem myndu gleðja börn jafnt sem fullorðna.
Skroll-Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira