Lífið

Slær í gegn stífmálaður í framan - myndir/myndband

Ellý Ármanns skrifar

Við kíktum á útgáfutónleika Haffa Haff sem fram fóru á Nasa í gær þar sem gríðarlega góð stemning var á meðal unga fólksins.

Um var að ræða tónleikaröð Haffa sem hófst með fjölskylduskemmtun klukkan 17:00 þar sem frítt var inn fyrir börn yngri en 13 ára og foreldra þeirra.

Var þetta ókei? spurði Haffi (sjá myndskeið með frétt).

Meðfylgjandi myndir voru teknar af ánægðum tónleikagestum.

Þá má einnig sjá video þegar Haffi gaf sér góðan tíma með krökkunum og veitti þeim eiginhandaráritanir eftir tónleika.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.


Tengdar fréttir

Húðflúrin á Haffa Haff - myndband

Við spurðum tónlistarmanninn Haffa Haff út í húðflúrin sem hann hefur látið setja á líkama sínn í afmælisveislu Sigríðar Klingenberg í gærkvöldi. „Ég gerði þetta í Seattle 2008. Mig langaði að hafa eitthvað jákvætt á líkamanum," sagði Haffi meðal annars í myndskeiðinu. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Haffa.

Hvítur, svartur og heltanaður - myndband

„Við erum að sjá um útgáfutónleikana hans Haffa Haff á Nasa. Þrennir tónleikar í kvöld," sögðu tónlistarmennirnir Arnar Már Friðriksson og Birgir Sævarsson, sem vöktu fyrst athygli í þættinum Bandið hans Bubba og plötusnúðurinn Óli Geir Jónsson sem var Herra Ísland í stutta stund árið 2005. Þá spjöllum við um húðlitinn á þeim á léttum n ótum að sama skapi í myndskeiðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.