Auðir seðlar flokkaðir sérstaklega Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. maí 2010 12:31 Búist er við að einhverjir óánægðir kjósendur sýni þann hug í verki með auðum kjörseðli á morgun. Formaður yfirkjörstjórnar segir að auðir seðlar verði sérstaklega flokkaðir og taldir. Í júní 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti í annað sinn var óvenjumikið um ógilda kjörseðla, en stuttu áður hafði forsetinn tekið umdeilda ákvörðun og synjað fjölmiðlalögum staðfestingar. Auðir seðlar voru taldir sérstaklega í það skiptið og fjöldi þeirra gefinn upp jafnóðum eftir að kjörstöðum hafði verið lokað, en 21 prósent skiluðu þeirra sem greiddu atkvæði skiluðu auðu þá. Kjörstjórnir hafa alltaf talið auða seðla sér. Hins vegar hefur það tíðkast í mörg ár að flokka auða seðla með ógildum og því hefur almenningur ekki fengið sundurliðaðar tölur um fjölda auðra seðla, aðeins samtölu auðra seðla og ógildra, en í hugum sumra felst ákveðin afstaða í því að skila auðu og það ekki jafngilda ógildum seðli þótt lögin geri ráð fyrir að auðir seðlar séu ógildir. Að sögn Kristínar Edwald, formanns yfirkjörstjórnar í Reykjavík, verða auðir kjörseðlar taldir sérstaklega í kosningunum á morgun og fjöldi þeirra gefinn upp. Kristín segir hins vegar að gera megi ráð fyrir að ekki náist að gefa upp hlutfall auðra seðla í fyrstu tölum eftir lokun kjörstaða. Hún segir að tekin verði ákvörðun um hvort birta eigi jafnóðum fjölda auðra kjörseðla, eftir að talning hefst á morgun, en það velti m.a á fjölda þeirra. Kosningar 2010 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Búist er við að einhverjir óánægðir kjósendur sýni þann hug í verki með auðum kjörseðli á morgun. Formaður yfirkjörstjórnar segir að auðir seðlar verði sérstaklega flokkaðir og taldir. Í júní 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti í annað sinn var óvenjumikið um ógilda kjörseðla, en stuttu áður hafði forsetinn tekið umdeilda ákvörðun og synjað fjölmiðlalögum staðfestingar. Auðir seðlar voru taldir sérstaklega í það skiptið og fjöldi þeirra gefinn upp jafnóðum eftir að kjörstöðum hafði verið lokað, en 21 prósent skiluðu þeirra sem greiddu atkvæði skiluðu auðu þá. Kjörstjórnir hafa alltaf talið auða seðla sér. Hins vegar hefur það tíðkast í mörg ár að flokka auða seðla með ógildum og því hefur almenningur ekki fengið sundurliðaðar tölur um fjölda auðra seðla, aðeins samtölu auðra seðla og ógildra, en í hugum sumra felst ákveðin afstaða í því að skila auðu og það ekki jafngilda ógildum seðli þótt lögin geri ráð fyrir að auðir seðlar séu ógildir. Að sögn Kristínar Edwald, formanns yfirkjörstjórnar í Reykjavík, verða auðir kjörseðlar taldir sérstaklega í kosningunum á morgun og fjöldi þeirra gefinn upp. Kristín segir hins vegar að gera megi ráð fyrir að ekki náist að gefa upp hlutfall auðra seðla í fyrstu tölum eftir lokun kjörstaða. Hún segir að tekin verði ákvörðun um hvort birta eigi jafnóðum fjölda auðra kjörseðla, eftir að talning hefst á morgun, en það velti m.a á fjölda þeirra.
Kosningar 2010 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira