NBA: Orlando sópaði út Charlotte og Milwaukee jafnaði á móti Atlanta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2010 09:00 Dwight Howard hefur lítið spila vegna villuvandræða og ætti að verða úthvíldur fyrir næstu umferð. Mynd/AP Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og þar var lið Orlando Magic fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð. Milwaukee Bucks náði hinsvegar að jafna sitt einvígi á móti Atlanta Hawks og Phoenix Suns komst í 3-2 á móti Portland Trail Blazers.Vince Carter var með 21 stig og Jameer Nelson bætti við 18 stigum þegar Orlando Magic vann 99-90 sigur á Charlotte Bobcats og vann Orlando einvígið þar með 4-0. Dwight Howard var enn á ný í villuvandræðum og skoraði bara 6 stig en það kom ekki að sök fyrir Orlando. Tyrus Thomas skoraði 21 stig fyrir Charlotte-liðið sem réð ekki við breiddina og pressuna hjá Orlando. Rashard Lewis skoraði 17 stig fyrir Orlando og Matt Barnes var með 14 stig auk þess að halda niðri Stephen Jackson sem hitti aðeins úr 2 af 11 skotum sínum.Orlando mætir sigurvegaranum úr einvígi Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks en þar er staðan jöfn, 2-2, eftir 111-104 sigur Milwaukee í nótt. Carlos Delfino var með 22 stig og 6 þrista fyrir Milwaukee sem vann þarna sinn annan leik í röð í einvíginu. Brandon Jennings (23 stig) og John Salmons (22 stig) voru einnig öflugir fyrir Bucks en hjá Atlanta var Joe Johnson með 29 stig, Jamal Crawford skoraði 21 stig og Josh Smith var með 20 stig og 9 fráköst.Channing Frye (20 stig) og Jared Dudley (19 stig) komu með sterka og jafnframt langþráða innkomu af bekknum hjá Phoenix Suns sem vann 107-88 heimasigur á Portland Trail Blazers og komst 3-2 yfir í einvíginu. Phoenix lenti 14 stigum undir í leiknum en tókst að snúa því við og getur nú tryggt sér sæti í næstu umferð með sigri í Portland á fimmtudagskvöldið. Amare Stoudemire var með 19 stig hjá Phoenix og Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. Andre Miller var með 21 stig fyrir Porland.Úrslitin í nótt, staðan í einvíginu og næsti leikur: Charlotte Bobcats-Orlando Magic 90-99 (Staðan er 0-4 og einvígið er búið) Milwaukee Bucks-Atlanta Hawks 111-104 (Staðan er 2-2 og næsti leikur er i Atlanta á miðvikudag) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 107-88 (Staðan er 3-2 og næsti leikur er í Portland á fimmtudag) NBA Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og þar var lið Orlando Magic fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð. Milwaukee Bucks náði hinsvegar að jafna sitt einvígi á móti Atlanta Hawks og Phoenix Suns komst í 3-2 á móti Portland Trail Blazers.Vince Carter var með 21 stig og Jameer Nelson bætti við 18 stigum þegar Orlando Magic vann 99-90 sigur á Charlotte Bobcats og vann Orlando einvígið þar með 4-0. Dwight Howard var enn á ný í villuvandræðum og skoraði bara 6 stig en það kom ekki að sök fyrir Orlando. Tyrus Thomas skoraði 21 stig fyrir Charlotte-liðið sem réð ekki við breiddina og pressuna hjá Orlando. Rashard Lewis skoraði 17 stig fyrir Orlando og Matt Barnes var með 14 stig auk þess að halda niðri Stephen Jackson sem hitti aðeins úr 2 af 11 skotum sínum.Orlando mætir sigurvegaranum úr einvígi Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks en þar er staðan jöfn, 2-2, eftir 111-104 sigur Milwaukee í nótt. Carlos Delfino var með 22 stig og 6 þrista fyrir Milwaukee sem vann þarna sinn annan leik í röð í einvíginu. Brandon Jennings (23 stig) og John Salmons (22 stig) voru einnig öflugir fyrir Bucks en hjá Atlanta var Joe Johnson með 29 stig, Jamal Crawford skoraði 21 stig og Josh Smith var með 20 stig og 9 fráköst.Channing Frye (20 stig) og Jared Dudley (19 stig) komu með sterka og jafnframt langþráða innkomu af bekknum hjá Phoenix Suns sem vann 107-88 heimasigur á Portland Trail Blazers og komst 3-2 yfir í einvíginu. Phoenix lenti 14 stigum undir í leiknum en tókst að snúa því við og getur nú tryggt sér sæti í næstu umferð með sigri í Portland á fimmtudagskvöldið. Amare Stoudemire var með 19 stig hjá Phoenix og Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. Andre Miller var með 21 stig fyrir Porland.Úrslitin í nótt, staðan í einvíginu og næsti leikur: Charlotte Bobcats-Orlando Magic 90-99 (Staðan er 0-4 og einvígið er búið) Milwaukee Bucks-Atlanta Hawks 111-104 (Staðan er 2-2 og næsti leikur er i Atlanta á miðvikudag) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 107-88 (Staðan er 3-2 og næsti leikur er í Portland á fimmtudag)
NBA Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Sjá meira