Keppendur tímamældir til að flýta leik á Íslandsmótinu í golfi í dag 23. júlí 2010 12:54 Kiðjabergsvöllurinn er mikil náttúruprýði. Mynd/Stefán Margir kvörtuðu yfir hægum leik á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi á Kiðjabergi í gær, enda voru sumir um fimm klukkustundir að leika 18 holur. Mótstjórn tók þá ákvörðun í morgun að tímamæla keppendur með fimm ráshópa millibili og munu tímaverðir ganga með hollunum þrjár brautir í dag. Í morgun þurfti að áminna tvö holl fyrir hægan leik. Þetta kom fram á heimasíðu GKB. Þá hefur framvörðum (For-Caddyum) verið fjölgað upp í sex á fyrstu brautinni og þar hafa einnig verið settir upp fleiri stefnuhælar. Þetta ætti að auvelda leikhraða, en í gær var mest um tafir á fyrstu brautinni. Þeir sem voru í fyrsta ráshópi í morgun eru komnir í hús og má geta þess að það tók það rétt innan við fjórar klukkustundir að klára leik. Einn þeirra, Rúnar Óli Einarsson, lék hringinn á 73 höggum. Áætlaður leiktími hjá hverju holli er 4:30 klst. og verður reynt að sjá til þess að þau tímamörk verði virt. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Margir kvörtuðu yfir hægum leik á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi á Kiðjabergi í gær, enda voru sumir um fimm klukkustundir að leika 18 holur. Mótstjórn tók þá ákvörðun í morgun að tímamæla keppendur með fimm ráshópa millibili og munu tímaverðir ganga með hollunum þrjár brautir í dag. Í morgun þurfti að áminna tvö holl fyrir hægan leik. Þetta kom fram á heimasíðu GKB. Þá hefur framvörðum (For-Caddyum) verið fjölgað upp í sex á fyrstu brautinni og þar hafa einnig verið settir upp fleiri stefnuhælar. Þetta ætti að auvelda leikhraða, en í gær var mest um tafir á fyrstu brautinni. Þeir sem voru í fyrsta ráshópi í morgun eru komnir í hús og má geta þess að það tók það rétt innan við fjórar klukkustundir að klára leik. Einn þeirra, Rúnar Óli Einarsson, lék hringinn á 73 höggum. Áætlaður leiktími hjá hverju holli er 4:30 klst. og verður reynt að sjá til þess að þau tímamörk verði virt.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira