Innlent

Flaug neðan við lágmarkshæð

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.

Orsök flugslyssins í Selárdal í Vopnafirði í fyrrasumar, sem kostaði einn mann lífið, er að flugvélinni, eins hreyfils Cessnu var flogið undir lágmarksflughæð.

Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar flugslysa, sem var gefin út í gær. Flugmaðurinn, sem komst lífs af úr slysinu, hafi ekki séð rafmagnslínu sem var strengd yfir Selá þvert á flugstefnu flugvélarinnar með þeim afleiðingum að flugvélin fór utan í línuna og brotlenti.

Farþeginn lést á slysstað og flugmaðurinn slasaðist mikið.- þj




Fleiri fréttir

Sjá meira


×