Ákærðir fyrir að ræna mann 6. janúar 2010 04:00 Reykjanesbær. Mennirnir ruddust inn til þess þriðja og beittu hann ofbeldi. Fréttablaðið/gva Dómsmál Tveir karlmenn, 29 og 35 ára, hafa verið ákærðir fyrir húsbrot, rán, eignaspjöll og tilraun til fjárkúgunar. Mönnunum er gefið að sök að hafa ruðst inn á heimili manns í Reykjanesbæ í febrúar, ráðist á hann og meðal annars sparkað í höfuð hans. Þeir hafi síðan þvingað manninn upp í bíl og annar þeirra setið við hlið hans vopnaður hnífi og hótað honum stórfelldum líkamsmeiðingum ef hann greiddi þeim ekki skuld. Þá segir í ákærunni að þeir hafi hringt í fósturföður fórnarlambs síns og hótað honum að gengið yrði frá fóstursyni hans ef hann sæi ekki til þess að skuldin yrði greidd. Annar maðurinn er Mikael Már Pálsson. Mikael Már hlaut árið 2006 fjögurra ára fangelsisdóm fyrir að hafa sent þrjá tvítuga menn utan til að smygla til landsins hálfu kílói af kókaíni, og að hafa sjálfur smyglað til landsins fjórum kílóum af amfetamíni. Mikael er jafnframt ákærður fyrir að hafa ekið bílnum undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Félagi hans er ákærður fyrir að hafa haft 29 grömm af amfetamíni í fórum sínum þegar hann var handtekinn, sem hann reyndi að losa sig við út um gluggann svo lítið bæri á. Ákæran verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. - sh Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Dómsmál Tveir karlmenn, 29 og 35 ára, hafa verið ákærðir fyrir húsbrot, rán, eignaspjöll og tilraun til fjárkúgunar. Mönnunum er gefið að sök að hafa ruðst inn á heimili manns í Reykjanesbæ í febrúar, ráðist á hann og meðal annars sparkað í höfuð hans. Þeir hafi síðan þvingað manninn upp í bíl og annar þeirra setið við hlið hans vopnaður hnífi og hótað honum stórfelldum líkamsmeiðingum ef hann greiddi þeim ekki skuld. Þá segir í ákærunni að þeir hafi hringt í fósturföður fórnarlambs síns og hótað honum að gengið yrði frá fóstursyni hans ef hann sæi ekki til þess að skuldin yrði greidd. Annar maðurinn er Mikael Már Pálsson. Mikael Már hlaut árið 2006 fjögurra ára fangelsisdóm fyrir að hafa sent þrjá tvítuga menn utan til að smygla til landsins hálfu kílói af kókaíni, og að hafa sjálfur smyglað til landsins fjórum kílóum af amfetamíni. Mikael er jafnframt ákærður fyrir að hafa ekið bílnum undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Félagi hans er ákærður fyrir að hafa haft 29 grömm af amfetamíni í fórum sínum þegar hann var handtekinn, sem hann reyndi að losa sig við út um gluggann svo lítið bæri á. Ákæran verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. - sh
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira