Þurfum ekki að borga vegna tryggingasjóðs - annað með mismununina 12. desember 2010 14:40 Þýski lögfræðingurinn í Evrópurétti, Tobias Fuchs frá Berlín, segir Hollendinga og Breta hafa óraunhæfar hugmyndir um innistæðutryggingasjóð varðandi Icesave og að Ísland myndi líklega vinna slíkt dómsmál ef svo bæri undir. Þetta kom fram í viðtali við hann í Silfri Egils. Tobias birti grein í þýsku lögfræðitímariti um málið þar sem hann sagði það ekki raunhæft að ætlast til þess að innistæðutryggingasjóður gæti tryggt upphæðir að fullu í bankahruni. Féð sem lagt er í sjóðinn kemur frá fyrirtækjunum sjálfum. Ef tryggingasjóður ætti að ná utan um heildarskuldir banka hvers ríkis þá væru óraunhæfar byrðar settar á fjármálafyrirtæki og greiðslur þeirra til sjóðsins. Tobias segir annað mál gegna um mismunun á tryggingum innistæðna eftir þjóðerni. Þar myndu Íslendingar sennilega tapa nema ríkið bæri fyrir sig tilfallandi réttlætingu. Slíkt sé þó afar vandmeðfarið að mati Tobiasar. Tobias tók hinsvegar skýrt fram að Íslendinga þyrftu alltaf að borgar Icesave, sigur í dómsmáli myndi aðeins fresta þeirri staðreynd að Ísland þyrfti að taka á sig ábyrgðina að mati Tobiasar. Hann sagði svipaðan árangur í raun hafa náðst af því að neita að gangast í ábyrgð í þjóðaratkvæðagreiðslunni og semja upp á nýtt. Fyrir þá sem vilja lesa greinina þá má finna hana á þýsku hér. Icesave Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Þýski lögfræðingurinn í Evrópurétti, Tobias Fuchs frá Berlín, segir Hollendinga og Breta hafa óraunhæfar hugmyndir um innistæðutryggingasjóð varðandi Icesave og að Ísland myndi líklega vinna slíkt dómsmál ef svo bæri undir. Þetta kom fram í viðtali við hann í Silfri Egils. Tobias birti grein í þýsku lögfræðitímariti um málið þar sem hann sagði það ekki raunhæft að ætlast til þess að innistæðutryggingasjóður gæti tryggt upphæðir að fullu í bankahruni. Féð sem lagt er í sjóðinn kemur frá fyrirtækjunum sjálfum. Ef tryggingasjóður ætti að ná utan um heildarskuldir banka hvers ríkis þá væru óraunhæfar byrðar settar á fjármálafyrirtæki og greiðslur þeirra til sjóðsins. Tobias segir annað mál gegna um mismunun á tryggingum innistæðna eftir þjóðerni. Þar myndu Íslendingar sennilega tapa nema ríkið bæri fyrir sig tilfallandi réttlætingu. Slíkt sé þó afar vandmeðfarið að mati Tobiasar. Tobias tók hinsvegar skýrt fram að Íslendinga þyrftu alltaf að borgar Icesave, sigur í dómsmáli myndi aðeins fresta þeirri staðreynd að Ísland þyrfti að taka á sig ábyrgðina að mati Tobiasar. Hann sagði svipaðan árangur í raun hafa náðst af því að neita að gangast í ábyrgð í þjóðaratkvæðagreiðslunni og semja upp á nýtt. Fyrir þá sem vilja lesa greinina þá má finna hana á þýsku hér.
Icesave Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira