Aðeins Írland með lægri fjármagnstekjuskatt en Ísland 20. nóvember 2010 09:00 Aðeins Írland er með lægri fjármagnstekjuskatt en Ísland af Evrópuþjóðum og munar nokkru þar sem skatturinn er 12,5% á Írlandi en 18% hérlendis. Talið er að Írar muni þurfa að hækka fjármagnstekjuskatt sinn töluvert í komandi samningaviðræðum við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um neyðaraðstoð fyrir Írland. Fjallað er um fjármagnstekjuskatt í Evrópulöndum á Market Watch vefsíðu The Wall Street Journal. Þar kemur fram að þessi skattur liggur yfirleitt á bilinu frá rúmlega 20% til rúmlega 30%. Hvað Norðurlöndin varðar er fjármagnstekjuskatturinn 25% í Danmörku, 26% í Svíþjóð og Finnlandi og 28% í Noregi. Hæsti fjármagnsskatturinn er í Frakklandi eða rúm 34% og í Belgíu eða tæp 34%. Í Þýskalandi er skatturinn rúm 30% og á Spáni slétt 30%. Lægsti fjármagnstekjuskatturinn, fyrir utan Írland og Ísland, er í Tékklandi og Portúgal eða 19%. Af öðrum þjóðum má nefna að í Bretlandi er fjármagnstekjuskatturinn 28% og í Sviss rúmlega 21%. Til samanburðar má svo nefna að fjármagnstekjuskattur í Bandaríkjunum er rúmlega 39%. Er þá tekinn saman alríkisskatturinn (32,7%) og meðaltalið af þeim fjármagnstekjuskatti sem einstök ríki taka (6,4%). Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Aðeins Írland er með lægri fjármagnstekjuskatt en Ísland af Evrópuþjóðum og munar nokkru þar sem skatturinn er 12,5% á Írlandi en 18% hérlendis. Talið er að Írar muni þurfa að hækka fjármagnstekjuskatt sinn töluvert í komandi samningaviðræðum við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um neyðaraðstoð fyrir Írland. Fjallað er um fjármagnstekjuskatt í Evrópulöndum á Market Watch vefsíðu The Wall Street Journal. Þar kemur fram að þessi skattur liggur yfirleitt á bilinu frá rúmlega 20% til rúmlega 30%. Hvað Norðurlöndin varðar er fjármagnstekjuskatturinn 25% í Danmörku, 26% í Svíþjóð og Finnlandi og 28% í Noregi. Hæsti fjármagnsskatturinn er í Frakklandi eða rúm 34% og í Belgíu eða tæp 34%. Í Þýskalandi er skatturinn rúm 30% og á Spáni slétt 30%. Lægsti fjármagnstekjuskatturinn, fyrir utan Írland og Ísland, er í Tékklandi og Portúgal eða 19%. Af öðrum þjóðum má nefna að í Bretlandi er fjármagnstekjuskatturinn 28% og í Sviss rúmlega 21%. Til samanburðar má svo nefna að fjármagnstekjuskattur í Bandaríkjunum er rúmlega 39%. Er þá tekinn saman alríkisskatturinn (32,7%) og meðaltalið af þeim fjármagnstekjuskatti sem einstök ríki taka (6,4%).
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira