Kjötframleiðendur rannsakaðir áfram 30. september 2010 03:45 páll gunnar pálsson Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir kjötframleiðendurna átta enn til rannsóknar. fréttablaðið/vilhelm Máli Haga og átta kjötframleiðenda, sem fyrirtækið hefur játað að hafa haft ólöglegt samráð við um verðlagningu á kjöti, er ekki lokið, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. „Ég vil ekki á þessu stigi leggja mat á alvarleika málsins, enda er málinu ekki lokið gagnvart kjötvinnslufyrirtækjum sem til rannsóknar eru,“ segir Páll. „Almennt má segja að fjárhæð sekta ráðist meðal annars af alvarleika máls, stærð fyrirtækja og ætluðum varnaðaráhrifum.“ Hagar féllust á að borga 270 milljóna sekt fyrir brot sín. Einnig verður hætt að taka við forverðmerktum kjötvörur í verslanir fyrirtækisins á næsta ári. „Tíminn þangað til verður að líkindum nýttur af hálfu Haga til þess að útfæra hvernig staðið verði að verðmerkingum í búðum,“ segir Páll. „Til þess eru fleiri en ein leið fær innan ramma neytendalöggjafar, en Samkeppniseftirlitið mun ekki útfæra í smáatriðum hvaða leið verður valin.“ Auðjón Guðmundsson, markaðsstjóri Kjarnafæðis sem er eitt af þeim átta fyrirtækjum sem enn eru til rannsóknar, furðar sig á ávirðingunum og segir athyglisvert að ekki hafi verið lögð fram beiðni um breytt vinnubrögð til að byrja með. Hann reiknar ekki með því að Kjarnafæði fái sekt frá Samkeppniseftirlitinu og segist ekki hafa gert sér grein fyrir því að í forverðmerkingum felist brot á samkeppnislögum. - sv Fréttir Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Máli Haga og átta kjötframleiðenda, sem fyrirtækið hefur játað að hafa haft ólöglegt samráð við um verðlagningu á kjöti, er ekki lokið, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. „Ég vil ekki á þessu stigi leggja mat á alvarleika málsins, enda er málinu ekki lokið gagnvart kjötvinnslufyrirtækjum sem til rannsóknar eru,“ segir Páll. „Almennt má segja að fjárhæð sekta ráðist meðal annars af alvarleika máls, stærð fyrirtækja og ætluðum varnaðaráhrifum.“ Hagar féllust á að borga 270 milljóna sekt fyrir brot sín. Einnig verður hætt að taka við forverðmerktum kjötvörur í verslanir fyrirtækisins á næsta ári. „Tíminn þangað til verður að líkindum nýttur af hálfu Haga til þess að útfæra hvernig staðið verði að verðmerkingum í búðum,“ segir Páll. „Til þess eru fleiri en ein leið fær innan ramma neytendalöggjafar, en Samkeppniseftirlitið mun ekki útfæra í smáatriðum hvaða leið verður valin.“ Auðjón Guðmundsson, markaðsstjóri Kjarnafæðis sem er eitt af þeim átta fyrirtækjum sem enn eru til rannsóknar, furðar sig á ávirðingunum og segir athyglisvert að ekki hafi verið lögð fram beiðni um breytt vinnubrögð til að byrja með. Hann reiknar ekki með því að Kjarnafæði fái sekt frá Samkeppniseftirlitinu og segist ekki hafa gert sér grein fyrir því að í forverðmerkingum felist brot á samkeppnislögum. - sv
Fréttir Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent