NBA: Cleveland og Los Angeles Lakers töpuðu bæði í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2010 09:00 Kevin Durant og Russell Westbrook fagna sögulegum sigri í nótt. Mynd/AP Oklahoma City Thunder og Chicago Bulls minnkuðu bæði muninn í 2-1 í einvígum sínum á móti bestu liðum Austur- og Vesturdeildarinnar, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann síðan sinn annan leik í röð og komst í 2-1 á móti Portland.Kevin Durant var með 29 stig og 19 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 101-96 á Los Angeles Lakers í fyrsta leik í úrslitakeppni sem fer fram í Oklahoma City. Durant og Russell Westbrook skoruðu saman 22 af 23 síðustu stigum Thunder-liðsins í leiknum. Westbrook var með 27 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers en Pau Gasol var með 17 stig og 15 fráköst.Derrick Rose skoraði 31 stig og Kirk Hinrich var með 27 stig þegar Chicago Bulls vann 108-106 sigur á Cleveland Cavaliers. Bulls var nærri búið að missa niður 21 stigs forskot í lokin en LeBron James skoraði 13 af 39 stigum sínum í fjórða leikhluta. James var einnig með 10 fráköst og 8 stoðsendingar en það dugði ekki til. Shaquille O'Neal skoraði bara 6 stig í leiknum og klikkaði á 6 af 8 skotum sínum.Jason Richardson setti nýtt persónulegt met með því að skora 42 stig þegar Phoenix Suns vann 108-89 sigur á Portland Trail Blazers. Portland vann fyrsta leikinn í Phoenix en síðan hefur Suns-liðið svarað með tveimur öruggum sigrum. Amare Stoudemire var með 20 stig hjá Phoenix og Steve Nash bætti við 13 stigum og 10 stoðsendingum. LaMarcus Aldridge skoraði mest fyrir Portland eða 17 stig. Úrslitin i nótt, staðan í einvígunum og næsti leikur: Chicago Bulls-Cleveland Cavaliers 108-106 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Chicago á sunnudaginn) Oklahoma City Thunder-Los Angeles Lakers 101-96 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Oklahoma City á morgun) Portland Trail Blazers-Phoenix Suns 89-108 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Portland á morgun) NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder og Chicago Bulls minnkuðu bæði muninn í 2-1 í einvígum sínum á móti bestu liðum Austur- og Vesturdeildarinnar, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann síðan sinn annan leik í röð og komst í 2-1 á móti Portland.Kevin Durant var með 29 stig og 19 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 101-96 á Los Angeles Lakers í fyrsta leik í úrslitakeppni sem fer fram í Oklahoma City. Durant og Russell Westbrook skoruðu saman 22 af 23 síðustu stigum Thunder-liðsins í leiknum. Westbrook var með 27 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers en Pau Gasol var með 17 stig og 15 fráköst.Derrick Rose skoraði 31 stig og Kirk Hinrich var með 27 stig þegar Chicago Bulls vann 108-106 sigur á Cleveland Cavaliers. Bulls var nærri búið að missa niður 21 stigs forskot í lokin en LeBron James skoraði 13 af 39 stigum sínum í fjórða leikhluta. James var einnig með 10 fráköst og 8 stoðsendingar en það dugði ekki til. Shaquille O'Neal skoraði bara 6 stig í leiknum og klikkaði á 6 af 8 skotum sínum.Jason Richardson setti nýtt persónulegt met með því að skora 42 stig þegar Phoenix Suns vann 108-89 sigur á Portland Trail Blazers. Portland vann fyrsta leikinn í Phoenix en síðan hefur Suns-liðið svarað með tveimur öruggum sigrum. Amare Stoudemire var með 20 stig hjá Phoenix og Steve Nash bætti við 13 stigum og 10 stoðsendingum. LaMarcus Aldridge skoraði mest fyrir Portland eða 17 stig. Úrslitin i nótt, staðan í einvígunum og næsti leikur: Chicago Bulls-Cleveland Cavaliers 108-106 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Chicago á sunnudaginn) Oklahoma City Thunder-Los Angeles Lakers 101-96 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Oklahoma City á morgun) Portland Trail Blazers-Phoenix Suns 89-108 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Portland á morgun)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti