Meirihlutinn kolfallinn á Akureyri Höskuldur Kári Schram skrifar 18. maí 2010 18:25 Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn samkvæmt könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo af fjórum bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar eftir kosningarnar 2006. Flokkarnir eru með sjö bæjarfulltrúa af ellefu. Báðir flokkarnir tapa miklu fylgi samkvæmt könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins en könnunin var gerð í gær. Hringt var í 800 manns og voru þátttakendur valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Spurt var hvaða lista mynda þú kjósa ef gengið yrði til sveitastjórnarkosninga í dag.Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir aldri en 55 prósent tóku afstöðu eða 440. 13,4 prósent sögðust ætla að kjósa Bæjarlistann sem fengi þá einn mann Framsóknarflokkur heldur sínum manni en tapar fylgi. Sjálfstæðismenn tapa miklu fylgi en flokkurinn missir tvo menn af fjórum. Listi fólksins bætir aftur á móti miklu við sig - fær þrjá menn og er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn á Akureyri. Samfylking tapar ríflega þriðjungi af fylgi sínu og missir einn mann en Vinstri grænir bæta við sig frá síðustu kosningum. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum er ljóst að bæjarstjórnarmeirihlutinn á Akureyri er fallinn. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn samkvæmt könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo af fjórum bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar eftir kosningarnar 2006. Flokkarnir eru með sjö bæjarfulltrúa af ellefu. Báðir flokkarnir tapa miklu fylgi samkvæmt könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins en könnunin var gerð í gær. Hringt var í 800 manns og voru þátttakendur valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Spurt var hvaða lista mynda þú kjósa ef gengið yrði til sveitastjórnarkosninga í dag.Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir aldri en 55 prósent tóku afstöðu eða 440. 13,4 prósent sögðust ætla að kjósa Bæjarlistann sem fengi þá einn mann Framsóknarflokkur heldur sínum manni en tapar fylgi. Sjálfstæðismenn tapa miklu fylgi en flokkurinn missir tvo menn af fjórum. Listi fólksins bætir aftur á móti miklu við sig - fær þrjá menn og er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn á Akureyri. Samfylking tapar ríflega þriðjungi af fylgi sínu og missir einn mann en Vinstri grænir bæta við sig frá síðustu kosningum. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum er ljóst að bæjarstjórnarmeirihlutinn á Akureyri er fallinn.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira