Umfjöllun: Tindastóll fór létt með Breiðablik í Smáranum Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. nóvember 2010 22:04 Mynd/Stefán Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. Bæði lið er nokkuð breytt frá síðustu leiktíð og þá sér í lagi heimamenn í Breiðablik sem byggja lið sitt nær eingöngu á ungum og efnilegum leikmönnum. Liðið er e.t.v. of ungt til að geta staðið í liðum í efstu deild og það sást vel í kvöld. Tindastóll náði strax í upphafi góðri forystu og leiddi leikinn með 17 stigum í hálfleik, 21-38. Tilþrif fyrri hálfleiks átti þó hinn ungi Arnar Pétursson í liði Breiðabliks. Brotið var harkalega á honum er hann þeystist upp völlinn með þeim afleiðingum að hann féll í golfið. Arnar tók nokkra hringi á golfinu áður en hann endaði í sannkallaðri módelstellingu við mikla hrifningu áhorfenda sem höfðu gaman af. Síðari hálfleikur var í raun leikur kattarins að músinni. Blikar leyfðu ungum strákum að spreyta sig og sama má segja um Tindastól. Gestirnir léku góða vörn gegn ungum Blikum sem áttu í erfiðleikum með sóknarleikinn. Friðrik Hreinsson hjá Tindastól var atkvæðamestur allra leikmanna og skoraði 16 stig. Helgi Rafn Viggósson skoraði 11 stig og tók 13 fráköst. Hjá Breiðablik skoraði Steinar Arason 12 stig og Aðalsteinn Pálsson skoraði 8 stig.Breiðblik-Tindastóll 49-78 (10-26, 11-12, 11-26, 17-14)Stig Breiðabliks: Steinar Arason 12, Aðalsteinn Pálsson 8, Ágúst Orrason 6, Arnar Pétursson 6, Atli Örn Gunnarsson 6, Hjalti Már Ólafsson 5, Nick Brady 3, Ívar Örn Hákonarson 3.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 16, Helgi Rafn Viggósson 11/13 fráköst, Sean Kingsley Cunningham 11, Þorbergur Ólafsson 10, Helgi Freyr Margeirsson 7, Dragoljub Kitanovic 7, Pálmi Geir Jónsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Halldór Halldórsson 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Einar Bjarni Einarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira
Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. Bæði lið er nokkuð breytt frá síðustu leiktíð og þá sér í lagi heimamenn í Breiðablik sem byggja lið sitt nær eingöngu á ungum og efnilegum leikmönnum. Liðið er e.t.v. of ungt til að geta staðið í liðum í efstu deild og það sást vel í kvöld. Tindastóll náði strax í upphafi góðri forystu og leiddi leikinn með 17 stigum í hálfleik, 21-38. Tilþrif fyrri hálfleiks átti þó hinn ungi Arnar Pétursson í liði Breiðabliks. Brotið var harkalega á honum er hann þeystist upp völlinn með þeim afleiðingum að hann féll í golfið. Arnar tók nokkra hringi á golfinu áður en hann endaði í sannkallaðri módelstellingu við mikla hrifningu áhorfenda sem höfðu gaman af. Síðari hálfleikur var í raun leikur kattarins að músinni. Blikar leyfðu ungum strákum að spreyta sig og sama má segja um Tindastól. Gestirnir léku góða vörn gegn ungum Blikum sem áttu í erfiðleikum með sóknarleikinn. Friðrik Hreinsson hjá Tindastól var atkvæðamestur allra leikmanna og skoraði 16 stig. Helgi Rafn Viggósson skoraði 11 stig og tók 13 fráköst. Hjá Breiðablik skoraði Steinar Arason 12 stig og Aðalsteinn Pálsson skoraði 8 stig.Breiðblik-Tindastóll 49-78 (10-26, 11-12, 11-26, 17-14)Stig Breiðabliks: Steinar Arason 12, Aðalsteinn Pálsson 8, Ágúst Orrason 6, Arnar Pétursson 6, Atli Örn Gunnarsson 6, Hjalti Már Ólafsson 5, Nick Brady 3, Ívar Örn Hákonarson 3.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 16, Helgi Rafn Viggósson 11/13 fráköst, Sean Kingsley Cunningham 11, Þorbergur Ólafsson 10, Helgi Freyr Margeirsson 7, Dragoljub Kitanovic 7, Pálmi Geir Jónsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Halldór Halldórsson 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Einar Bjarni Einarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira