Tvær með sjö mörk í tveimur landsleikjum á móti Færeyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2010 14:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði sjö um helgina. Mynd/Rósa Íslensku stelpurnar í 17 og 19 ára landsliðunum unnu góða sigra á jafnöldrum sínum í Færeyjum um helgina. Bæði lið spiluðu tvo leiki og markatalan eftir helgina var 28-0 íslensku stelpunum í vil. Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir í 19 ára landsliðinu og Valsstelpan Elín Metta Jenssen í 17 ára landsliðinu skoruðu báðar sjö mörk í þessum tveimur leikjum. Berglind skoraði fernu í fyrri leiknum sem 19 ára liðið vann 6-0 og hún hefði jafnvel getað skorað enn fleiri mörk í þessum leik samkvæmt heimasíðu KSÍ. Hildur Sif Hauksdóttir (Breiðablik) og Katrín Ásbjörnsdóttir (KR) skoruðu hin mörkin. Berglind skoraði síðan þrennu í 7-0 sigri í seinni leiknum en hin mörkin skoruðu þá þær Sara Hrund Helgadóttir (Grindavík), Telma Ólafsdóttir (Valur), Sigrún Ella Einarsdóttir (FH) og Fjolla Shala (Fylkir). Elín Metta Jensen er aðeins 15 ára gömul og var að leika sína fyrstu landsleikir en hún skoraði líka í sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni á dögunum. Elín Metta skoraði 3 mörk í sínum fyrsta landsleik þegar 17 ára landsliðið vann 8-0 en þær Svava Rós Guðmundsdóttir (Valur) og fyrirliðinn Hugrún Elvarsdóttir (Stjarnan) skoruðu þá báðar tvö mörk. Glódís Perla Viggósdóttir (HK) skoraði fyrsta mark leiksins. Elín Metta gerði betur í 7-0 sigri daginn eftir þegar hún skoraði fernu. Hin mörkin í þeim leik gerðu þær Svava Rós Guðmundsdóttir, Rakel Lind Ragnarsdóttir (HK) og Hugrún Elvarsdóttir . Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Íslensku stelpurnar í 17 og 19 ára landsliðunum unnu góða sigra á jafnöldrum sínum í Færeyjum um helgina. Bæði lið spiluðu tvo leiki og markatalan eftir helgina var 28-0 íslensku stelpunum í vil. Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir í 19 ára landsliðinu og Valsstelpan Elín Metta Jenssen í 17 ára landsliðinu skoruðu báðar sjö mörk í þessum tveimur leikjum. Berglind skoraði fernu í fyrri leiknum sem 19 ára liðið vann 6-0 og hún hefði jafnvel getað skorað enn fleiri mörk í þessum leik samkvæmt heimasíðu KSÍ. Hildur Sif Hauksdóttir (Breiðablik) og Katrín Ásbjörnsdóttir (KR) skoruðu hin mörkin. Berglind skoraði síðan þrennu í 7-0 sigri í seinni leiknum en hin mörkin skoruðu þá þær Sara Hrund Helgadóttir (Grindavík), Telma Ólafsdóttir (Valur), Sigrún Ella Einarsdóttir (FH) og Fjolla Shala (Fylkir). Elín Metta Jensen er aðeins 15 ára gömul og var að leika sína fyrstu landsleikir en hún skoraði líka í sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni á dögunum. Elín Metta skoraði 3 mörk í sínum fyrsta landsleik þegar 17 ára landsliðið vann 8-0 en þær Svava Rós Guðmundsdóttir (Valur) og fyrirliðinn Hugrún Elvarsdóttir (Stjarnan) skoruðu þá báðar tvö mörk. Glódís Perla Viggósdóttir (HK) skoraði fyrsta mark leiksins. Elín Metta gerði betur í 7-0 sigri daginn eftir þegar hún skoraði fernu. Hin mörkin í þeim leik gerðu þær Svava Rós Guðmundsdóttir, Rakel Lind Ragnarsdóttir (HK) og Hugrún Elvarsdóttir .
Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira