Öskufall ætti ekki að ógna öryggi bufjár 15. apríl 2010 11:17 Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. Öskufall á ekki að ógna öryggi og heilsu búfjár, ef bændur bregðast rétt við. Það kann þó að verða þröngt á þingi í mörgum fjárhúsum yfir sauðburðinn, sem er að hefjast. Þetta segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir, sem fylgist með framvindu mála.. Sauðburður er almennt ekki byrjaður, en þrátt fyrir að allt fé yrði látið bera innandyra í fjárhúsunum, ætti að vera nægilegt pláss fyrir ærnar og lömbin þar. Þá sé ekki komið að því að sleppa kúnum út til sumarbeitar, og auðvelt sé að fresta því. Hinsvegar sé ekki til húsaskjól fyrir nærri öll hross í landinu, en þar sem þannig hátti til þurfi bændur að fyrirbyggja að þau drekki vatn úr tjörnum eða pollum. Þau verði að komast í heilnæmt vatn, og svo verði að gefa þeim hey, alveg ótæpilega, svo þau fari ekki að kroppa í grassvörðinn, þar sem flúormenguð askan er, segir Halldór. Þá telur hann að hey af túnum, sem fá á sig einhverja ösku núna, verði heilnæmt fóður þegar það verður slegið í sumar, þar sem stráin taki ekki í sig eiturefni. Loks leggur hann til að fólk á þéttbýlissvæðunum suðvestanlands haldi gæludýrum sínum innandyra, ef vindátt snýst og og aska fer að falla suðvestanlands.- Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Öskufall á ekki að ógna öryggi og heilsu búfjár, ef bændur bregðast rétt við. Það kann þó að verða þröngt á þingi í mörgum fjárhúsum yfir sauðburðinn, sem er að hefjast. Þetta segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir, sem fylgist með framvindu mála.. Sauðburður er almennt ekki byrjaður, en þrátt fyrir að allt fé yrði látið bera innandyra í fjárhúsunum, ætti að vera nægilegt pláss fyrir ærnar og lömbin þar. Þá sé ekki komið að því að sleppa kúnum út til sumarbeitar, og auðvelt sé að fresta því. Hinsvegar sé ekki til húsaskjól fyrir nærri öll hross í landinu, en þar sem þannig hátti til þurfi bændur að fyrirbyggja að þau drekki vatn úr tjörnum eða pollum. Þau verði að komast í heilnæmt vatn, og svo verði að gefa þeim hey, alveg ótæpilega, svo þau fari ekki að kroppa í grassvörðinn, þar sem flúormenguð askan er, segir Halldór. Þá telur hann að hey af túnum, sem fá á sig einhverja ösku núna, verði heilnæmt fóður þegar það verður slegið í sumar, þar sem stráin taki ekki í sig eiturefni. Loks leggur hann til að fólk á þéttbýlissvæðunum suðvestanlands haldi gæludýrum sínum innandyra, ef vindátt snýst og og aska fer að falla suðvestanlands.-
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira