Hvalhræ urðað við Ásbúð Breki Logason skrifar 25. ágúst 2010 18:41 Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað gert verði við hræið af Steypireyði sem rak á land við eyðibýlið Ásbúð á Skaga fyrir skömmu. Líklegt er þó að það verði urðað í fjörunni. Við sögðum frá Hvalrekanum í fréttum okkar í gærkvöldi en um er að ræða tæpa 23 metra langa Steypireið sem þó var ekki fullvaxta. Fornleifafræðingar frá Byggðasafni Skagafjarðar fundu skepnuna á mánudag, en talið er að hann hafi rekið á land skömmu áður. Það er í verkahring Heilbrigðiseftirlits Norðurlands Vestra að taka ákvörðun um hvað gert verði við hræið. Fulltrúar frá stofnuninni höfðu ekki enn farið á vettvang þegar fréttastofa kannaði málið í dag en von var á fulltrúa seinni partinn eða strax í fyrramálið. Fyrr á öldum þótti Hvalreki mikil búbót fyrir sveitunga og er fræg sagan af miklum hvalreka á þar síðustu öld í Miðfirði, en þangað mun fólk alla leið af Snæfellsnesi hafa komið til þess að næla sér í kjöt. En nú er öldin önnur. Nályktin af hræinu getur haft skelfilega afleiðingar á fuglalíf í nágrenninu, en nokkur æðavörp eru á svæðinu. Því er líklegast talið að hvalurinn verði urðaður í fjörunni við Ásbúð, en til þess verks þyrfti stórvirkar vinnuvélar og mikla fyrirhöfn. Hinn möguleikinn, og sá sem skapar mun minni vandamál, er að hvalinn reki einfaldlega aftur út á sjó, helst nokkuð frá landi þar sem hvorki Heilbrigðiseftirlit né stórvirkar vinnuvélar koma að málum. Skroll-Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað gert verði við hræið af Steypireyði sem rak á land við eyðibýlið Ásbúð á Skaga fyrir skömmu. Líklegt er þó að það verði urðað í fjörunni. Við sögðum frá Hvalrekanum í fréttum okkar í gærkvöldi en um er að ræða tæpa 23 metra langa Steypireið sem þó var ekki fullvaxta. Fornleifafræðingar frá Byggðasafni Skagafjarðar fundu skepnuna á mánudag, en talið er að hann hafi rekið á land skömmu áður. Það er í verkahring Heilbrigðiseftirlits Norðurlands Vestra að taka ákvörðun um hvað gert verði við hræið. Fulltrúar frá stofnuninni höfðu ekki enn farið á vettvang þegar fréttastofa kannaði málið í dag en von var á fulltrúa seinni partinn eða strax í fyrramálið. Fyrr á öldum þótti Hvalreki mikil búbót fyrir sveitunga og er fræg sagan af miklum hvalreka á þar síðustu öld í Miðfirði, en þangað mun fólk alla leið af Snæfellsnesi hafa komið til þess að næla sér í kjöt. En nú er öldin önnur. Nályktin af hræinu getur haft skelfilega afleiðingar á fuglalíf í nágrenninu, en nokkur æðavörp eru á svæðinu. Því er líklegast talið að hvalurinn verði urðaður í fjörunni við Ásbúð, en til þess verks þyrfti stórvirkar vinnuvélar og mikla fyrirhöfn. Hinn möguleikinn, og sá sem skapar mun minni vandamál, er að hvalinn reki einfaldlega aftur út á sjó, helst nokkuð frá landi þar sem hvorki Heilbrigðiseftirlit né stórvirkar vinnuvélar koma að málum.
Skroll-Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira