Gagnrýnir þátt fjölmiðla í mótmælunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. janúar 2010 11:11 Geir Jón Þórisson gagnrýnir frásagnir fjölmiðla af mótmælunum í fyrra. Mynd/ Stefán. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn gagnrýnir frásagnir fjölmiðla af mótmælum á Austurvelli og segir að það sé eins og þeir hafi verið að ýta undir eitthvað. „Ég þurfti að skamma fjölmiðlamann," sagði Geir Jón. Hann sagði þó að sumir fjölmiðlamenn hefðu verið ábyrgir. Þetta kom fram í máli Geirs Jóns í þættinum Sprengjusandi á Bylgjunni í morgun. Lögreglumenn skildu afstöðu mótmælenda „Ég tek aldrei þátt í mótmælum, nema víst einu sinni og það var bloggað um það, en það var í Vestmannaeyjum í gamla daga," sagði Geir Jón, aðspurður um hvort hann hefði tekið þátt í mótmælunum sjálfur ef hann væri ekki lögreglumaður. Hann sagði að lögreglumenn skildu málstaðinn sem lá að baki mótmælunum. Lögreglumenn væru margir hverjir í sömu stöðu og fólkið sem var að mótmæla. Geir Jón sagði að sá atburður þegar mótmælendur tóku sér stöðu fyrir framan lögreglumenn til að verja þá grjótkasti við Stjórnarráðið væri stórmerkilegur og í raun á heimsmælikvarða. Lögreglumenn hafi sagt kollegum sínum erlendis frá þessu og þeir hreinlega skildu þetta ekki. Vildu ekki þurfa að upplifa mótmælin aftur „Við vildum helst ekki þurfa að upplifa það aftur," sagði Geir Jón Þórisson spurður hvort hann ætti von á því að þetta gæti gerst aftur. Hann benti á að ýmsir teldu að hörð mótmæli myndu brjótast út eftir að skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis yrði birt. Hann væri sjálfur ekki sannfærður um að það myndi gerast. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn gagnrýnir frásagnir fjölmiðla af mótmælum á Austurvelli og segir að það sé eins og þeir hafi verið að ýta undir eitthvað. „Ég þurfti að skamma fjölmiðlamann," sagði Geir Jón. Hann sagði þó að sumir fjölmiðlamenn hefðu verið ábyrgir. Þetta kom fram í máli Geirs Jóns í þættinum Sprengjusandi á Bylgjunni í morgun. Lögreglumenn skildu afstöðu mótmælenda „Ég tek aldrei þátt í mótmælum, nema víst einu sinni og það var bloggað um það, en það var í Vestmannaeyjum í gamla daga," sagði Geir Jón, aðspurður um hvort hann hefði tekið þátt í mótmælunum sjálfur ef hann væri ekki lögreglumaður. Hann sagði að lögreglumenn skildu málstaðinn sem lá að baki mótmælunum. Lögreglumenn væru margir hverjir í sömu stöðu og fólkið sem var að mótmæla. Geir Jón sagði að sá atburður þegar mótmælendur tóku sér stöðu fyrir framan lögreglumenn til að verja þá grjótkasti við Stjórnarráðið væri stórmerkilegur og í raun á heimsmælikvarða. Lögreglumenn hafi sagt kollegum sínum erlendis frá þessu og þeir hreinlega skildu þetta ekki. Vildu ekki þurfa að upplifa mótmælin aftur „Við vildum helst ekki þurfa að upplifa það aftur," sagði Geir Jón Þórisson spurður hvort hann ætti von á því að þetta gæti gerst aftur. Hann benti á að ýmsir teldu að hörð mótmæli myndu brjótast út eftir að skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis yrði birt. Hann væri sjálfur ekki sannfærður um að það myndi gerast.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira