Rétt að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu ef skýrslan berst ekki í tíma 26. janúar 2010 18:35 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur rétt að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave ef ekki verður búið að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fyrir kjördag. Hann telur fullvíst að skýrslan varpi frekara ljósi á Icesave málið. Til stóð að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um næstu mánaðamót. Í gær var hins vegar tilkynnt að skýrslan komi ekki út fyrr en í fyrsta lagi í lok febrúar. Fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla um Iceasave á einmitt að fara fram fyrsta laugardaginn í mars. Rætt var um málið á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Það voru sterk sjónarmið uppi að skýrslan þurfi að vera komin fram ef að í henni eru upplýsingar sem að tengjast þessu máli þá væri afar óheppilegt að kosningin hefði farið fram rétt áður," segir Steingrímur. „Það væri þá upplýsingar sem almenningur hefði rétt á að hafa í höndum 3.30 persónulega finnst mér sjálfum að það sé ótækt ef að á leiðinni séu mikilsverðar upplýsingar eða gögn sem almenningur hefði rétt á að hafa til skoðunar áður en að kosningin fer fram." Frestun kosningadags á ekki samkvæmt Steingrími að hafa áhrif á utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst á fimmtudag. Hann segir bagalegt birting skýrslunnar dragist og telur víst að hún muni varpa frekari ljósi á Icesave málið. „Þannig að það er ástæða til að ætla að minnsta kosti samhengi hlutanna skýrist í skýrslunni." Hann óttast ekki óeirðir í kjölfar útgáfu skýrslunnar og segist hafa fulla trú á því að menn skoði þetta og það eigi ekki að þurfa „valda uppþotum eða neinu slíku." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur rétt að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave ef ekki verður búið að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fyrir kjördag. Hann telur fullvíst að skýrslan varpi frekara ljósi á Icesave málið. Til stóð að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um næstu mánaðamót. Í gær var hins vegar tilkynnt að skýrslan komi ekki út fyrr en í fyrsta lagi í lok febrúar. Fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla um Iceasave á einmitt að fara fram fyrsta laugardaginn í mars. Rætt var um málið á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Það voru sterk sjónarmið uppi að skýrslan þurfi að vera komin fram ef að í henni eru upplýsingar sem að tengjast þessu máli þá væri afar óheppilegt að kosningin hefði farið fram rétt áður," segir Steingrímur. „Það væri þá upplýsingar sem almenningur hefði rétt á að hafa í höndum 3.30 persónulega finnst mér sjálfum að það sé ótækt ef að á leiðinni séu mikilsverðar upplýsingar eða gögn sem almenningur hefði rétt á að hafa til skoðunar áður en að kosningin fer fram." Frestun kosningadags á ekki samkvæmt Steingrími að hafa áhrif á utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst á fimmtudag. Hann segir bagalegt birting skýrslunnar dragist og telur víst að hún muni varpa frekari ljósi á Icesave málið. „Þannig að það er ástæða til að ætla að minnsta kosti samhengi hlutanna skýrist í skýrslunni." Hann óttast ekki óeirðir í kjölfar útgáfu skýrslunnar og segist hafa fulla trú á því að menn skoði þetta og það eigi ekki að þurfa „valda uppþotum eða neinu slíku."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira