Umfjöllun: Toppliðin skiptu stigunum á milli sín Elvar Geir Magnússon skrifar 18. nóvember 2009 20:48 Berglind Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í kvöld. Valur tapaði sínu fyrsta stigi í N1-deild kvenna þegar liðið gerði jafntefli 24-24 við Stjörnuna í toppslag deildarinnar í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir skoraði síðasta mark leiksins og jafnaði fyrir Stjörnuna. Bæði lið hafa þrettán stig á toppi deildarinnar en Valur á leik inni. Það eina sem skilur liðin að er sigur Vals í fyrstu viðureign þessara liða í byrjun tímabils. Stjarnan byrjaði leikinn í kvöld betur og varnarleikur Valsliðsins arfadapur. Gestirnir náðu snemma fjögurra marka forystu en heimakonur náðu þá takti í varnarleiknum og höfðu 13-11 forystu í hálfleik. Valsliðið virtist vera búið að ná öllum tökum í upphafi síðari hálfleiks en Stjörnukonur voru ekki dauðar úr öllum æðum og misstu Val ekki langt á undan sér. Þegar fór að nálgast lokin fékk Stjarnan tækifæri til að jafna og nýtti sér það. Elísabet Gunnarsdóttir jafnaði í 24-24 en Valur fékk síðustu sóknina til að tryggja sér sigurinn. Þá var hinsvegar dæmt skref á Rebekku Skúladóttur og liðin skiptu því stigunum á milli sín. Augljóslega voru Stjörnustúlkur sáttari við þá niðurstöðu enda hafði Valsliðið forystuna allan seinni hálfleikinn. Alina Tamasan var markahæst í Stjörnuliðinu með níu mörk úr talsvert fleiri skottilraunum. Hrafnhildur Skúladóttir var markahæst hjá Val en þá átti Katrín Andrésdóttir virkilega flottan leik. Berglind Hansdóttir var í ham í markinu og varði 24 skot alls. Valur - Stjarnan 24-24 (13-11) Mörk Vals (skot): Hrafnhildur Skúladóttir 7/4 (11/6), Katrín Andrésdóttir 6 (7), Hildigunnur Einarsdóttir 3 (3), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (4), Rebekka Skúladóttir 2 (5), Íris Pétursdóttir 2 (5), Ágústa Edda Björnsdóttir 1 (3), Kristín Guðmundsdóttir 0 (5)Varin skot: Berglind Hansdóttir 24/2Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Katrín)Fiskuð víti: 6 (Katrín 3, Íris 2, Rebekka)Utan vallar: 4 mín. Mörk Stjörnunnar (skot): Alina Tamasan 9/1 (20/3), Þorgerður Atladóttir 4 (8), Aðalheiður Hreinsdóttir 3 (5), Elísabet Gunnarsdóttir 3 (6), Þórhildur Gunnarsdóttir 2 (2), Esther Ragnarsdóttir 2 (5), Jóna Halldórsdóttir 1 (1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 0 (2), Kristín Clausen 0 (2)Varin skot: Florentina Stanciu 11/1, Sólveig Ásmundsdóttir 2Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Þorgerður, Jóna, Þórhildur)Fiskuð víti: 3 (Kristín, Esther, Þórhildur)Utan vallar: 4 mín. Olís-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
Valur tapaði sínu fyrsta stigi í N1-deild kvenna þegar liðið gerði jafntefli 24-24 við Stjörnuna í toppslag deildarinnar í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir skoraði síðasta mark leiksins og jafnaði fyrir Stjörnuna. Bæði lið hafa þrettán stig á toppi deildarinnar en Valur á leik inni. Það eina sem skilur liðin að er sigur Vals í fyrstu viðureign þessara liða í byrjun tímabils. Stjarnan byrjaði leikinn í kvöld betur og varnarleikur Valsliðsins arfadapur. Gestirnir náðu snemma fjögurra marka forystu en heimakonur náðu þá takti í varnarleiknum og höfðu 13-11 forystu í hálfleik. Valsliðið virtist vera búið að ná öllum tökum í upphafi síðari hálfleiks en Stjörnukonur voru ekki dauðar úr öllum æðum og misstu Val ekki langt á undan sér. Þegar fór að nálgast lokin fékk Stjarnan tækifæri til að jafna og nýtti sér það. Elísabet Gunnarsdóttir jafnaði í 24-24 en Valur fékk síðustu sóknina til að tryggja sér sigurinn. Þá var hinsvegar dæmt skref á Rebekku Skúladóttur og liðin skiptu því stigunum á milli sín. Augljóslega voru Stjörnustúlkur sáttari við þá niðurstöðu enda hafði Valsliðið forystuna allan seinni hálfleikinn. Alina Tamasan var markahæst í Stjörnuliðinu með níu mörk úr talsvert fleiri skottilraunum. Hrafnhildur Skúladóttir var markahæst hjá Val en þá átti Katrín Andrésdóttir virkilega flottan leik. Berglind Hansdóttir var í ham í markinu og varði 24 skot alls. Valur - Stjarnan 24-24 (13-11) Mörk Vals (skot): Hrafnhildur Skúladóttir 7/4 (11/6), Katrín Andrésdóttir 6 (7), Hildigunnur Einarsdóttir 3 (3), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (4), Rebekka Skúladóttir 2 (5), Íris Pétursdóttir 2 (5), Ágústa Edda Björnsdóttir 1 (3), Kristín Guðmundsdóttir 0 (5)Varin skot: Berglind Hansdóttir 24/2Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Katrín)Fiskuð víti: 6 (Katrín 3, Íris 2, Rebekka)Utan vallar: 4 mín. Mörk Stjörnunnar (skot): Alina Tamasan 9/1 (20/3), Þorgerður Atladóttir 4 (8), Aðalheiður Hreinsdóttir 3 (5), Elísabet Gunnarsdóttir 3 (6), Þórhildur Gunnarsdóttir 2 (2), Esther Ragnarsdóttir 2 (5), Jóna Halldórsdóttir 1 (1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 0 (2), Kristín Clausen 0 (2)Varin skot: Florentina Stanciu 11/1, Sólveig Ásmundsdóttir 2Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Þorgerður, Jóna, Þórhildur)Fiskuð víti: 3 (Kristín, Esther, Þórhildur)Utan vallar: 4 mín.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira