FSu vann annan sigur á Njarðvík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2009 21:14 Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari FSu. FSu vann nuaman sigur á Njarðvík, 83-82, í háspennuleik í Njarðvík í kvöld er þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna. Vésteinn Sveinsson skoraði sigurkörfu leiksins eftir að Logi Gunnarsson hafði jafnað metin með tveimur vítaköstum þegar rúm hálf mínúta var til leikskloka. Vésteinn fiskaði villu og nýtti annað vítið sitt. Njarðvík fékk svo boltann þegar níu sekúndur voru eftir en Logi tapaði boltanum. Þá tók FSu leikhlé og brutu Njarðvíkingar strax af sér. Sævar Sigmundsson fór á vítalínuna en klikkaði á báðum skotunum. Þó reyndist of skammur tími til leiksloka fyrir Njarðvíkinga og FSu fagnaði sínum öðru sigri á Njarðvík á tímabilinu en liðin mættust einnig í fyrstu umferðinni. Njarðvík var með tíu stiga forystu í hálfleik en FSu fór mikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 30 stig gegn þrettán. Logi var stigahæstur leikmanna Njarðvíkur með 31 stig og Friðrik Stefánsson kom næstur með 20 stig og þrettán fráköst. Sævar skoraði flest stig FSu eða 28 talsins. Vésteinn kom næstur með átján og Árni Ragnarsson skoraði átján. Snæfell vann sigur á Tindastóli á Sauðárkróki, 95-88. Sigurður Þorvaldsson skoraði 29 stig fyrir Snæfell og Jón Ólafur Jónsson 22. Hjá Tindastóli var Helgi Rafn Viggósson stigahæstur með átján stig og Ísak Einarsson sautján. Þá er KR enn ósigrað í deildinni eftir sigur á ÍR í Seljaskóla, 98-80. Jón Arnór Stefánsson skoraði 20 stig og Jakob Sigurðarson átján. Hreggviður Magnússon skoraði 23 stig fyrir ÍR og Ómar Sævarsson 20. KR er á toppi deildarinnar með 24 stig, Snæfell í fjórða sæti með fjórtán og Tindastóll og Njarðvík eru bæði með tólf stig í 5.-6. sæti. ÍR er í áttunda sæti með tíu stig og FSu í því ellefta með átta. Dominos-deild karla Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
FSu vann nuaman sigur á Njarðvík, 83-82, í háspennuleik í Njarðvík í kvöld er þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna. Vésteinn Sveinsson skoraði sigurkörfu leiksins eftir að Logi Gunnarsson hafði jafnað metin með tveimur vítaköstum þegar rúm hálf mínúta var til leikskloka. Vésteinn fiskaði villu og nýtti annað vítið sitt. Njarðvík fékk svo boltann þegar níu sekúndur voru eftir en Logi tapaði boltanum. Þá tók FSu leikhlé og brutu Njarðvíkingar strax af sér. Sævar Sigmundsson fór á vítalínuna en klikkaði á báðum skotunum. Þó reyndist of skammur tími til leiksloka fyrir Njarðvíkinga og FSu fagnaði sínum öðru sigri á Njarðvík á tímabilinu en liðin mættust einnig í fyrstu umferðinni. Njarðvík var með tíu stiga forystu í hálfleik en FSu fór mikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 30 stig gegn þrettán. Logi var stigahæstur leikmanna Njarðvíkur með 31 stig og Friðrik Stefánsson kom næstur með 20 stig og þrettán fráköst. Sævar skoraði flest stig FSu eða 28 talsins. Vésteinn kom næstur með átján og Árni Ragnarsson skoraði átján. Snæfell vann sigur á Tindastóli á Sauðárkróki, 95-88. Sigurður Þorvaldsson skoraði 29 stig fyrir Snæfell og Jón Ólafur Jónsson 22. Hjá Tindastóli var Helgi Rafn Viggósson stigahæstur með átján stig og Ísak Einarsson sautján. Þá er KR enn ósigrað í deildinni eftir sigur á ÍR í Seljaskóla, 98-80. Jón Arnór Stefánsson skoraði 20 stig og Jakob Sigurðarson átján. Hreggviður Magnússon skoraði 23 stig fyrir ÍR og Ómar Sævarsson 20. KR er á toppi deildarinnar með 24 stig, Snæfell í fjórða sæti með fjórtán og Tindastóll og Njarðvík eru bæði með tólf stig í 5.-6. sæti. ÍR er í áttunda sæti með tíu stig og FSu í því ellefta með átta.
Dominos-deild karla Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum