Hlutur Samson í Sjælsö Gruppen er til sölu 9. janúar 2009 10:14 Tæplega 8% hlutur í danska fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen er nú til sölu en hluturinn er í eigu Samson sem er gjaldþrota og í skiptameðferð. Fjallað er um málið í brösen.dk sem hefur eftir Helga Birgissyni hjá Forum Advokater sem er skiptastjóra þrotabúsins að eignarhlutur þessi sé skráður hjá Novator Properties sem aftur er stærsta eign þrotabúsins. Auk fyrrgreinds hlutar í Sjælsö Gruppen er fj0öldi eigna í Austur Evrópu einnig til sölu á vegum þrotabúsins. Börsen.dk segir að salan á hlutnum vekji athygli því að fyrr í vikunni sagði Torben Rönje, sem er stór hlutahafi í Sjælsö, að gjaldþrot Samson myndi ekki breyta eigendahóp félagsins. Bræðurnir Torben og Ib Rönje eiga ásamt Björgólfi Thor Björgólfsyni 30% í Sjælsö Gruppen gegnum félagið SG Nord Holding. Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæplega 8% hlutur í danska fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen er nú til sölu en hluturinn er í eigu Samson sem er gjaldþrota og í skiptameðferð. Fjallað er um málið í brösen.dk sem hefur eftir Helga Birgissyni hjá Forum Advokater sem er skiptastjóra þrotabúsins að eignarhlutur þessi sé skráður hjá Novator Properties sem aftur er stærsta eign þrotabúsins. Auk fyrrgreinds hlutar í Sjælsö Gruppen er fj0öldi eigna í Austur Evrópu einnig til sölu á vegum þrotabúsins. Börsen.dk segir að salan á hlutnum vekji athygli því að fyrr í vikunni sagði Torben Rönje, sem er stór hlutahafi í Sjælsö, að gjaldþrot Samson myndi ekki breyta eigendahóp félagsins. Bræðurnir Torben og Ib Rönje eiga ásamt Björgólfi Thor Björgólfsyni 30% í Sjælsö Gruppen gegnum félagið SG Nord Holding.
Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira