FIH bankinn rekur fimmta hvern starfsmanna sinna 8. janúar 2009 13:20 FIH bankinn danski, sem er í eigu íslenska ríkisins, ætlar að reka 90-110 starfsmanna sinna eða fimmta hvern starfsmann hjá bankanum. Einnig mun nokkrum deildum bankans verða lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum til kauphallarinnar í Kaupmannahöfn. Í tilkynningunni segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á aukafundi hjá stjórn bankans í dag. Samhliða var samþykkt áætlun um að bankinn muni hér eftir einbeita sér að því að aðlaga rekstur sinn að þeim aðstæðum sem nú ríkja á fjármálamörkuðum. Eins og fram kom í frétt hér í morgun hefur þegar verið ákveðið að loka hlutabréfadeild bankans. Tengdar fréttir FIH bankinn leggur niður hlutabréfadeild sína FIH bankinn danski, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, hefur sagt upp Peter Secher forstjóra hlutabréfadeildar sinnar (FIH Capital Markets) og vinnur að því að leggja deildina niður. 8. janúar 2009 08:16 Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
FIH bankinn danski, sem er í eigu íslenska ríkisins, ætlar að reka 90-110 starfsmanna sinna eða fimmta hvern starfsmann hjá bankanum. Einnig mun nokkrum deildum bankans verða lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum til kauphallarinnar í Kaupmannahöfn. Í tilkynningunni segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á aukafundi hjá stjórn bankans í dag. Samhliða var samþykkt áætlun um að bankinn muni hér eftir einbeita sér að því að aðlaga rekstur sinn að þeim aðstæðum sem nú ríkja á fjármálamörkuðum. Eins og fram kom í frétt hér í morgun hefur þegar verið ákveðið að loka hlutabréfadeild bankans.
Tengdar fréttir FIH bankinn leggur niður hlutabréfadeild sína FIH bankinn danski, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, hefur sagt upp Peter Secher forstjóra hlutabréfadeildar sinnar (FIH Capital Markets) og vinnur að því að leggja deildina niður. 8. janúar 2009 08:16 Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
FIH bankinn leggur niður hlutabréfadeild sína FIH bankinn danski, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, hefur sagt upp Peter Secher forstjóra hlutabréfadeildar sinnar (FIH Capital Markets) og vinnur að því að leggja deildina niður. 8. janúar 2009 08:16