NBA-deildin: Lebron með þrefalda tvennu í tapi Cavs Ómar Þorgeirsson skrifar 29. október 2009 09:15 LeBron James. Nordic photos/AFP Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. LeBron James var að vanda stigahæstur hjá Cavaliers en hann var með þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og átti 12 stoðsendingar. Boston Celtics spilaði grimman varnarleik gegn Charlotte Bobcats og hélt andstæðingum sínum undir sextíu stigum en lokatölur urðu 92-59. Þetta var annar sigurleikur Celtics í tveimur leikjum. Ray Allen var stigahæstur hjá Celtics með 18 stig en Paul Pierce kom næstur með 15 stig.Úrslitin í nótt: Boston-Charlotte 92-59 Toronto-Cleveland 101-91 Atlanta-Indiana 120-109 Orlando-Philadelphi 120-106 Memphis-Detroit 74-96 Minnesota-New Jersey 95-93 Oklahoma-Sacramento 102-89 San Antonio-New Orleans 113-96 Denver-Utah 114-105 Golden State-Houston 107-108LA Clippers-Phoenix 107-109 NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. LeBron James var að vanda stigahæstur hjá Cavaliers en hann var með þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og átti 12 stoðsendingar. Boston Celtics spilaði grimman varnarleik gegn Charlotte Bobcats og hélt andstæðingum sínum undir sextíu stigum en lokatölur urðu 92-59. Þetta var annar sigurleikur Celtics í tveimur leikjum. Ray Allen var stigahæstur hjá Celtics með 18 stig en Paul Pierce kom næstur með 15 stig.Úrslitin í nótt: Boston-Charlotte 92-59 Toronto-Cleveland 101-91 Atlanta-Indiana 120-109 Orlando-Philadelphi 120-106 Memphis-Detroit 74-96 Minnesota-New Jersey 95-93 Oklahoma-Sacramento 102-89 San Antonio-New Orleans 113-96 Denver-Utah 114-105 Golden State-Houston 107-108LA Clippers-Phoenix 107-109
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira