Japanir selja vélmenni í líki Mini Me 20. febrúar 2009 07:25 Japönsk leikfangasmiðja býður nú viðskiptavinum sínum vélmenni í líki dvergsins Mini Me til sölu. Hvert vélmenni er smíðað eftir óskum kaupandans. Og það er hægt að fá ýmislegt með þessum vélmennum. Þitt eigið andlit, eða einhvers annars, er sett á höfuð vélmennisins. Og það getur talað. Sérstakur hugbúnaður sem er innbyggður í vélmennið gerir það að verkum að það getur hljómað eins og eigandi sinn. Mjög einfalt er að panta Mini Me frá smiðjunni. Viðskiptavinir senda bara rúmlega 200.000 kr, til smiðjunnar ásamt mynd af sér og fá svo fullsmíðað vélmennið í hendur eftir sex mánuði. Vélmennið inniheldur 80 gígabæt af minni og skartar vefmyndavél. Nýjasta útgáfan af því getur svo niðurhalað helstu fréttum og lesið þær til baka til eigenda síns, með hans eigin röddu. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Japönsk leikfangasmiðja býður nú viðskiptavinum sínum vélmenni í líki dvergsins Mini Me til sölu. Hvert vélmenni er smíðað eftir óskum kaupandans. Og það er hægt að fá ýmislegt með þessum vélmennum. Þitt eigið andlit, eða einhvers annars, er sett á höfuð vélmennisins. Og það getur talað. Sérstakur hugbúnaður sem er innbyggður í vélmennið gerir það að verkum að það getur hljómað eins og eigandi sinn. Mjög einfalt er að panta Mini Me frá smiðjunni. Viðskiptavinir senda bara rúmlega 200.000 kr, til smiðjunnar ásamt mynd af sér og fá svo fullsmíðað vélmennið í hendur eftir sex mánuði. Vélmennið inniheldur 80 gígabæt af minni og skartar vefmyndavél. Nýjasta útgáfan af því getur svo niðurhalað helstu fréttum og lesið þær til baka til eigenda síns, með hans eigin röddu.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira