Gjaldþrot Sterling kostar Kaastrup 1400 milljónir króna 16. febrúar 2009 21:35 Gjaldþrot Sterling stefnir í að verða eitt það stærsta í Danmörku. Gjaldþrot lággjaldaflugfélagsins Sterling hefur áhrif á afkomu Kaastrup flugvallar í Kaupmannahöfn. Hrun félagsins kostar flugvöllinn um 70 milljónir danskra króna sem er um 1400 milljónir íslenskra. Þetta kemur fram í frétt hins danska Börsens í dag. „Fjárhagslegt tjón í efnahagskreppunni, annað en ferðavenjur fólks, gjaldþrot og hagræðing í ferðabransanum setti strik í reikninginn árið 2008 fyrir flugvöllinn í Kaupmannahöfn. Sérstaklega í lok árs þegar neikvæðar tölur fóru að berast í hús á sama tíma og Sterling varð gjaldþrota," segir í ársreikningi flugvallarins. Farþegatölur jukust þó um 0,6% á árinu 2008 og tekjur jukust um 6,5% í 3,1 milljarða dolalra. Menn horfa þó björtum augum til framtíðar og búast við betra ári árið 2009. Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gjaldþrot lággjaldaflugfélagsins Sterling hefur áhrif á afkomu Kaastrup flugvallar í Kaupmannahöfn. Hrun félagsins kostar flugvöllinn um 70 milljónir danskra króna sem er um 1400 milljónir íslenskra. Þetta kemur fram í frétt hins danska Börsens í dag. „Fjárhagslegt tjón í efnahagskreppunni, annað en ferðavenjur fólks, gjaldþrot og hagræðing í ferðabransanum setti strik í reikninginn árið 2008 fyrir flugvöllinn í Kaupmannahöfn. Sérstaklega í lok árs þegar neikvæðar tölur fóru að berast í hús á sama tíma og Sterling varð gjaldþrota," segir í ársreikningi flugvallarins. Farþegatölur jukust þó um 0,6% á árinu 2008 og tekjur jukust um 6,5% í 3,1 milljarða dolalra. Menn horfa þó björtum augum til framtíðar og búast við betra ári árið 2009.
Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira