Söguleg ofurvika í kauphöll Kaupmannahafnar 17. apríl 2009 15:27 Þessi vika er ein sú besta í kauphöll Kaupmannahafnar frá árinu 1996 þegar núverandi úrvalsvísitala þar, C20, var tekin í notkun. C20 hækkaði um 12,6% í vikunni. þar af 4,7% í dag, en tekið skal fram að aðeins var um fjóra virka daga að ræða þar sem kauphöllin var lokuð s.l. mánudag. Svona mikil hækkun á einni viku hefur aðeins einu sinni orðið áður en það var í fyrrahaust. Með þessum hækkunum er C20 aftur komið á svipaðar slóðir og í febrúar en hún mælist nú rúmlega 264 stig. Í frétt um málið á börsen.dk eru uppi vangaveltur um hvort þessi hækkun muni standa eða hvort verð á hlutabréfum muni aftur lækka í næstu viku. Björn Schwartz forstöðumaður greiningar Sydbank segir að vorbjartsýnin hafi smitað menn á markaðinum og þar séu menn greinilega að verða áhættusæknari en í vetur. Hann segir að komandi ársfjórðungsuppgjör félaga verði að vera jákvæð ef hækkanir eigi að halda áfram á markaðinum. Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þessi vika er ein sú besta í kauphöll Kaupmannahafnar frá árinu 1996 þegar núverandi úrvalsvísitala þar, C20, var tekin í notkun. C20 hækkaði um 12,6% í vikunni. þar af 4,7% í dag, en tekið skal fram að aðeins var um fjóra virka daga að ræða þar sem kauphöllin var lokuð s.l. mánudag. Svona mikil hækkun á einni viku hefur aðeins einu sinni orðið áður en það var í fyrrahaust. Með þessum hækkunum er C20 aftur komið á svipaðar slóðir og í febrúar en hún mælist nú rúmlega 264 stig. Í frétt um málið á börsen.dk eru uppi vangaveltur um hvort þessi hækkun muni standa eða hvort verð á hlutabréfum muni aftur lækka í næstu viku. Björn Schwartz forstöðumaður greiningar Sydbank segir að vorbjartsýnin hafi smitað menn á markaðinum og þar séu menn greinilega að verða áhættusæknari en í vetur. Hann segir að komandi ársfjórðungsuppgjör félaga verði að vera jákvæð ef hækkanir eigi að halda áfram á markaðinum.
Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira