Sharapova vonast til þess að ná fyrri styrk Ómar Þorgeirsson skrifar 9. júní 2009 13:04 Maria Sharapova. Nordic photos/Getty images Tenniskonan Maria Sharapova viðurkennir að hún eigi enn nokkuð í land með að ná fyrri styrk á tennisvellinum eftir að vera frá vegna axlarmeiðsla í hátt í ár. Þessi fyrrum besta tenniskona heims féll úr leik í átta-manna úrslitum á Opna franska á dögunum en í gær vann hún kanadísku tenniskonuna Stephanie Dubois í Birmingham. Sharapova hlakka mjög til þess að taka þátt á Wimbledon mótinu sem hefst eftir tvær vikur. „Mér líður frábærlega og það er mjög gott að vera komin aftur á skrið og í andrúmsloftið í kringum stórmótin. Þetta var erfiður tími, að vera meidd í svona langan tíma, og sérstakt fyrir mig að koma ekki við tennisspaða í þrjá mánuði. Það hefur ekki gerst síðan ég var krakki. Fjölskyldan mín stóð hins vegar þétt við bakið á mér og studdi mig og hvatti mig áfram og það gerði endurhæfinguna bærilegri. Framtíðin á eftir að leiða í ljós hvort að ég komist aftur í mitt besta form. Það er það skemmtilega við þessa íþrótt, maður veit aldrei hvað verður," segir hin rússneska Sharapova sem vann Wimbledonmótið árið 2004. Hinn 22 ára gamla Sharapova hefur unnið þrjú af fjórum „Grand-Slam" mótum á ferlinum en Opna franska mótið er það eina af stóru fjórum mótunum sem hún hefur ekki unnið. Erlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Tenniskonan Maria Sharapova viðurkennir að hún eigi enn nokkuð í land með að ná fyrri styrk á tennisvellinum eftir að vera frá vegna axlarmeiðsla í hátt í ár. Þessi fyrrum besta tenniskona heims féll úr leik í átta-manna úrslitum á Opna franska á dögunum en í gær vann hún kanadísku tenniskonuna Stephanie Dubois í Birmingham. Sharapova hlakka mjög til þess að taka þátt á Wimbledon mótinu sem hefst eftir tvær vikur. „Mér líður frábærlega og það er mjög gott að vera komin aftur á skrið og í andrúmsloftið í kringum stórmótin. Þetta var erfiður tími, að vera meidd í svona langan tíma, og sérstakt fyrir mig að koma ekki við tennisspaða í þrjá mánuði. Það hefur ekki gerst síðan ég var krakki. Fjölskyldan mín stóð hins vegar þétt við bakið á mér og studdi mig og hvatti mig áfram og það gerði endurhæfinguna bærilegri. Framtíðin á eftir að leiða í ljós hvort að ég komist aftur í mitt besta form. Það er það skemmtilega við þessa íþrótt, maður veit aldrei hvað verður," segir hin rússneska Sharapova sem vann Wimbledonmótið árið 2004. Hinn 22 ára gamla Sharapova hefur unnið þrjú af fjórum „Grand-Slam" mótum á ferlinum en Opna franska mótið er það eina af stóru fjórum mótunum sem hún hefur ekki unnið.
Erlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks Sjá meira