Mayweather eldri ásakar Pacquiao um steranotkun Ómar Þorgeirsson skrifar 17. nóvember 2009 17:00 Manny Pacquiao og Floyd Mayweather eldri fyrir bardaga þess fyrrnefnda gegn Ricky Hatton. Nordic photos/AFP Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man" Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Mayweather yngri kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Pacquiao til þess að heimurinn gæti séð hver sé besti pund fyrir pund hnefaleikamaðurinn í dag en Mayweather eldri ráðleggur honum hins vegar að sniðganga bardagann og telur að Pacquiao sé búinn að ná jafn langt og raun ber vitni um vegna steranotkunar. „Ef ég væri í sömu sporum og sonur minn þá myndi ég ekki mæta Pacquiao. Hvort sem hann telji sig geta unnið hann eða ekki þá er eitthvað bogið við framfarirnar sem Pacquiao er búinn að sýna á ferli sínum. Þær benda aðeins til eins og það er notkun stera eða ólöglegra vaxtarhormóna," er haft eftir Mayweather eldri í viðtali við bandaríska dagblaðið Newsday. Mayweather eldri var þjálfari Ricky Hatton þegar Pacquiao niðurlægði Bretann í hringnum síðasta sumar þannig að ekki skal fullyrt hvað Mayweather eldri gengur til með orðum sínum. Hvort hann hafi einhverjar sannanir máli sínu til stuðnings eða hvort hann vilji bara koma höggi á Pacquiao í sálfræðistríði fyrir mögulegan bardaga gegn Mayweather yngri. Box Erlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man" Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Mayweather yngri kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Pacquiao til þess að heimurinn gæti séð hver sé besti pund fyrir pund hnefaleikamaðurinn í dag en Mayweather eldri ráðleggur honum hins vegar að sniðganga bardagann og telur að Pacquiao sé búinn að ná jafn langt og raun ber vitni um vegna steranotkunar. „Ef ég væri í sömu sporum og sonur minn þá myndi ég ekki mæta Pacquiao. Hvort sem hann telji sig geta unnið hann eða ekki þá er eitthvað bogið við framfarirnar sem Pacquiao er búinn að sýna á ferli sínum. Þær benda aðeins til eins og það er notkun stera eða ólöglegra vaxtarhormóna," er haft eftir Mayweather eldri í viðtali við bandaríska dagblaðið Newsday. Mayweather eldri var þjálfari Ricky Hatton þegar Pacquiao niðurlægði Bretann í hringnum síðasta sumar þannig að ekki skal fullyrt hvað Mayweather eldri gengur til með orðum sínum. Hvort hann hafi einhverjar sannanir máli sínu til stuðnings eða hvort hann vilji bara koma höggi á Pacquiao í sálfræðistríði fyrir mögulegan bardaga gegn Mayweather yngri.
Box Erlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira