Mayweather skýtur föstum skotum á Pacquiao Ómar Þorgeirsson skrifar 15. júlí 2009 15:30 Floyd Mayweather Jr. Nordic photos/AFP Hinn ósigraði Floyd Mayweather Jr lagði sem kunnugt er hanskana á hilluna eftir yfirburðasigur gegn Ricky Hatton um WBC-veltivigtarbeltið í lok árs 2007 en Bandaríkjamaðurinn snýr brátt aftur í hringinn þegar hann mætir Juan Manuel Marquez frá Mexíkó í september. Talað er um að bardaginn verði hálfgerð upphitun fyrir fyrirhugaðan risabardaga Mayweather og Manny „Pac-man" Pacquiao frá Filippseyjum. Hinn yfirlýsingarglaði Mayweather sér þetta þó í öðru ljósi og telur Marquez hættulegri andstæðing en Pacquiao. „Í minni bók er Marquez mun betri en Pacquiao. Annars skiptir ekki máli hverjum ég mæti. Ég elti ekki andstæðinga, þeir elta mig. Stærsti bardaginn í hnefaleikum er ekki Mayweather á móti Marquez eða Mayweather á móti Pacquiao. Það er Mayweather á móti hverjum sem er. Ég verð alla vega tilbúinn að mæta Marquez því hann er stríðsmaður frá Mexíkó og er verðugur andstæðingur. Við skulum svo sjá til hvort eitthvað verði af bardaga við Pacquiao en eins og staðan er núna þá vilja hann og hans menn fá alltof mikinn pening fyrir fyrirhugaða bardagann gegn mér," segir Mayweather. Box Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Hinn ósigraði Floyd Mayweather Jr lagði sem kunnugt er hanskana á hilluna eftir yfirburðasigur gegn Ricky Hatton um WBC-veltivigtarbeltið í lok árs 2007 en Bandaríkjamaðurinn snýr brátt aftur í hringinn þegar hann mætir Juan Manuel Marquez frá Mexíkó í september. Talað er um að bardaginn verði hálfgerð upphitun fyrir fyrirhugaðan risabardaga Mayweather og Manny „Pac-man" Pacquiao frá Filippseyjum. Hinn yfirlýsingarglaði Mayweather sér þetta þó í öðru ljósi og telur Marquez hættulegri andstæðing en Pacquiao. „Í minni bók er Marquez mun betri en Pacquiao. Annars skiptir ekki máli hverjum ég mæti. Ég elti ekki andstæðinga, þeir elta mig. Stærsti bardaginn í hnefaleikum er ekki Mayweather á móti Marquez eða Mayweather á móti Pacquiao. Það er Mayweather á móti hverjum sem er. Ég verð alla vega tilbúinn að mæta Marquez því hann er stríðsmaður frá Mexíkó og er verðugur andstæðingur. Við skulum svo sjá til hvort eitthvað verði af bardaga við Pacquiao en eins og staðan er núna þá vilja hann og hans menn fá alltof mikinn pening fyrir fyrirhugaða bardagann gegn mér," segir Mayweather.
Box Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira