Síminn ódýrastur Andri Ólafsson skrifar 25. nóvember 2009 19:15 Ný úttekt Póst og fjarskiptastofnunnar á verðskrám farsímafyrirtækjanna leiðir í ljós að ódýrast er að vera í áskrift hjá Símanum. Farsímafyrirtækin auglýsa ótrúlega mikið á hverjum einasta degi. En þar er ákaflega erfitt að finna út hvaða fyrirtæki býður bestu verðin. Hvar sé best að vera í áskrift. Við rýndum því í verðskránna og gerðum samanburð. Við skulum byrja á að skoða mánaðargjald áskriftarinnar. Gjaldið sem greitt er hver mánaðarmót óháð notkun. Ódýrasta áskriftin er 490 kall á mánuði. Því næst skulum við skoða upphafsgjaldið. Gjald sem tekið er fyrir hvert einasta símtal sem þú hringir óðháð lengd. Ódýrasta upphafsgjaldið er 4,9 krónur en það eru nokkur fyrirtæki á því róli. Mínútugjaldið er stórt atriði en það er mikilvægt að muna að gjaldið er mismundi eftir því hvort þú sért að hringja í einhvern hjá sama símafyrirtæki og þú ert sjálfur hjá eða ekki. Þannig er mínútuverðið innan kerfis ókeypis hjá Nova en rúmur tíkall hjá flestum öðrum. Mínútuverðið utan kerfis er hins vegar að meðaltali ódýrast hjá Símanum eða 11,9 krónur. Það sama gildir um smáskilaboð og símtöl. Verðið ræðst af því hvort þú sért að senda smáskilaboð í síma sem er hjá sama fyrirtæki og þú ert hjá eða ekki. Smáskilaboð innan kerfis er ókeypis hjá Nova en kostar tæpan tíkall hjá Tali. Utan kerfis er ódýrast að senda smáskilaboð hjá Tali en það munar tíu aurum á Tali og Nova. Þessi tafla segir þó ekki endilega alla söguna. Póst og fjarskiptastofnun hefur nefnilega tekið saman áskriftarleiðir símafyrirtækjanna og keyrt þær saman við svokallaða meðaltalsnotkun. Stofnunin er að setja saman reiknivél fyrir neytendur sem þeir geta svo notað til að finna út hvaða áskriftarleið hentar best. Þrenns konar módel voru keyrð saman við áskriftarleiðir farsímafyrirtækjanna. Hvert og eitt táknaði meðalnotkun einstaklings sem notar farsímann sinn lítið, í meðallagi mikið og mjög mikið. Samkvæmt útreikningum Póst og fjarskiptastofnunnar var ódýrast fyrir alla þrjá notendurna að vera í áskrift hjá Símanum Nova kemur næst á eftir, þá Tal en Vodafone áskriftirnar voru óhagstæðastar í öllum þremur tilfellum. Aurum Holding málið Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Ný úttekt Póst og fjarskiptastofnunnar á verðskrám farsímafyrirtækjanna leiðir í ljós að ódýrast er að vera í áskrift hjá Símanum. Farsímafyrirtækin auglýsa ótrúlega mikið á hverjum einasta degi. En þar er ákaflega erfitt að finna út hvaða fyrirtæki býður bestu verðin. Hvar sé best að vera í áskrift. Við rýndum því í verðskránna og gerðum samanburð. Við skulum byrja á að skoða mánaðargjald áskriftarinnar. Gjaldið sem greitt er hver mánaðarmót óháð notkun. Ódýrasta áskriftin er 490 kall á mánuði. Því næst skulum við skoða upphafsgjaldið. Gjald sem tekið er fyrir hvert einasta símtal sem þú hringir óðháð lengd. Ódýrasta upphafsgjaldið er 4,9 krónur en það eru nokkur fyrirtæki á því róli. Mínútugjaldið er stórt atriði en það er mikilvægt að muna að gjaldið er mismundi eftir því hvort þú sért að hringja í einhvern hjá sama símafyrirtæki og þú ert sjálfur hjá eða ekki. Þannig er mínútuverðið innan kerfis ókeypis hjá Nova en rúmur tíkall hjá flestum öðrum. Mínútuverðið utan kerfis er hins vegar að meðaltali ódýrast hjá Símanum eða 11,9 krónur. Það sama gildir um smáskilaboð og símtöl. Verðið ræðst af því hvort þú sért að senda smáskilaboð í síma sem er hjá sama fyrirtæki og þú ert hjá eða ekki. Smáskilaboð innan kerfis er ókeypis hjá Nova en kostar tæpan tíkall hjá Tali. Utan kerfis er ódýrast að senda smáskilaboð hjá Tali en það munar tíu aurum á Tali og Nova. Þessi tafla segir þó ekki endilega alla söguna. Póst og fjarskiptastofnun hefur nefnilega tekið saman áskriftarleiðir símafyrirtækjanna og keyrt þær saman við svokallaða meðaltalsnotkun. Stofnunin er að setja saman reiknivél fyrir neytendur sem þeir geta svo notað til að finna út hvaða áskriftarleið hentar best. Þrenns konar módel voru keyrð saman við áskriftarleiðir farsímafyrirtækjanna. Hvert og eitt táknaði meðalnotkun einstaklings sem notar farsímann sinn lítið, í meðallagi mikið og mjög mikið. Samkvæmt útreikningum Póst og fjarskiptastofnunnar var ódýrast fyrir alla þrjá notendurna að vera í áskrift hjá Símanum Nova kemur næst á eftir, þá Tal en Vodafone áskriftirnar voru óhagstæðastar í öllum þremur tilfellum.
Aurum Holding málið Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira