Keppni hafin á opna franska Eiríkur Stefan Ásgeirsson skrifar 24. maí 2009 11:43 Ana Ivanovic á Roland Garros í morgun. Nordic Photos / AFP Fyrsti keppnisdagur á opna franska meistaramótinu í tennis hófst nú í morgun en mótið stendur yfir næstu tvær vikurnar. Meistarinn í einliðaleik kvenna, Ana Ivanovic frá Serbíu, er þegar komin áfram í aðra umferð eftir sigur á Söru Errani frá Ítalíu, 7-6 og 6-3. Ivanovic hefur þó átt nokkuð erfitt uppdráttar síðan hún vann á opna franska í fyrra og er nú í áttunda sæti styrkleikalista mótsins. Reyndar þurfti keppandinn í sjötta sætinu, Rússinn Vera Zvonareva, að draga sig úr keppni á síðustu stundu vegna meiðsla á ökkla. Landa hennar, Maria Sharapova, komst ekki á styrkleikalista mótsins enda búin að vera frá vegna meiðsla í níu og hálfan mánuð. Hún mun þó keppa í París. Keppni í einliðaleik karla verður gríðarlega spennandi. Spánverjinn Rafael Nadal hefur unnið á mótinu undanfarin fjögur ár en hans helsti keppinautur, Roger Federer frá Sviss, vann Nadal á leir nú fyrir skemmstu. Keppt er á leiryfirborði í París en þar hefur Nadal haft mikla yfirburði á undanförnum árum. Nadal hefur þó látið til sín taka á bæði hörðu yfirborði og grasi að undanförnu og vann til að mynda sigur á Federer í bæði úrslitum opna ástralska meistaramótsins í janúar síðastliðnum sem og á Wimbledon-mótinu í fyrra. Nadal hefur keppni gegn Brasilíumanninum Marcos Daniel en Federer gegn Alberto Martin frá Spáni. Erlendar Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Sjá meira
Fyrsti keppnisdagur á opna franska meistaramótinu í tennis hófst nú í morgun en mótið stendur yfir næstu tvær vikurnar. Meistarinn í einliðaleik kvenna, Ana Ivanovic frá Serbíu, er þegar komin áfram í aðra umferð eftir sigur á Söru Errani frá Ítalíu, 7-6 og 6-3. Ivanovic hefur þó átt nokkuð erfitt uppdráttar síðan hún vann á opna franska í fyrra og er nú í áttunda sæti styrkleikalista mótsins. Reyndar þurfti keppandinn í sjötta sætinu, Rússinn Vera Zvonareva, að draga sig úr keppni á síðustu stundu vegna meiðsla á ökkla. Landa hennar, Maria Sharapova, komst ekki á styrkleikalista mótsins enda búin að vera frá vegna meiðsla í níu og hálfan mánuð. Hún mun þó keppa í París. Keppni í einliðaleik karla verður gríðarlega spennandi. Spánverjinn Rafael Nadal hefur unnið á mótinu undanfarin fjögur ár en hans helsti keppinautur, Roger Federer frá Sviss, vann Nadal á leir nú fyrir skemmstu. Keppt er á leiryfirborði í París en þar hefur Nadal haft mikla yfirburði á undanförnum árum. Nadal hefur þó látið til sín taka á bæði hörðu yfirborði og grasi að undanförnu og vann til að mynda sigur á Federer í bæði úrslitum opna ástralska meistaramótsins í janúar síðastliðnum sem og á Wimbledon-mótinu í fyrra. Nadal hefur keppni gegn Brasilíumanninum Marcos Daniel en Federer gegn Alberto Martin frá Spáni.
Erlendar Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Sjá meira