Íslenski boltinn

Myndasyrpa úr leik Gróttu og KR

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kristján Finnbogason spilaði gegn KR í kvöld.
Kristján Finnbogason spilaði gegn KR í kvöld. Mynd/Anton

Vesturbæingar og Seltirningar fjölmenntu á Gróttuvöll í kvöld þar sem fyrsti KSÍ-leikur nágrannaliðanna Gróttu og KR fór fram.

Með liði Gróttu leika margir fyrrum leikmenn KR sem gáfu sínum gömlu félögum ekkert eftir í kvöld.

Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins, skellti sér út á Nes í blíðunni í kvöld og tók nokkrar myndir af leiknum.

Þær má sjá í albúminu hér að neðan.







Bjarni Guðjónsson á Nesinu í kvöld.Anton
Anton
Gunnar Kristjánsson skeiðar framhjá fyrrum KR-ingnum, Sigurvin Ólafssyni.Anton
Anton
Guðmundur Pétursson að sleppa í gegn.Anton
Kristján Finnbogason, markvörður Gróttu, stóð sig vel gegn sínu gamla félagi.Anton
Baldur Sigurðsson og Sigurvin Ólafsson.Anton



Fleiri fréttir

Sjá meira


×