Íhuga lögreglurannsókn á íslensku bönkunum í Bretlandi 13. febrúar 2009 12:34 Efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Bretlandi (Serious Fraud Office) er nú að íhuga rannsókn á starfsemi Kaupþings og Landsbankans þar í landi. Fram kemur á Timesonline að deildin byrjaði rannsókn á dótturfélagi AIG Í Bretlandi í gær og að Kaupþing og Landsbankinn gætu verið næst á listanum. Samkvæmt Times eru yfirmenn SFO að fara yfir málin hvað varðar Kaupþing og Landsbankann með það fyrir augum að hefja opinbera rannsókn á starfsemi þeirra. Fréttastofa hafði samband við SFO vegna þessarar fréttar í Times. Þau svör fengust að deildin tjáði sig almennt ekki um mál af þessu tagi fyrr en ákvörðun lægi fyrir um rannsókn. Fram kemur í Times að töluverður pólitískur þrýstingur sé til staðar á breska þinginu um að slíkri rannsókn verði hleypt af stokkunum. Vilji þingmanna standi til að um umfangsmikla rannsókn yrði að ræða. Í augnablikinu er SFO að athuga 5 til 6 breska banka með rannsókn í huga og eru íslensku bankarnir tveir þar með taldir. Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Greiðsluáskorun Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Bretlandi (Serious Fraud Office) er nú að íhuga rannsókn á starfsemi Kaupþings og Landsbankans þar í landi. Fram kemur á Timesonline að deildin byrjaði rannsókn á dótturfélagi AIG Í Bretlandi í gær og að Kaupþing og Landsbankinn gætu verið næst á listanum. Samkvæmt Times eru yfirmenn SFO að fara yfir málin hvað varðar Kaupþing og Landsbankann með það fyrir augum að hefja opinbera rannsókn á starfsemi þeirra. Fréttastofa hafði samband við SFO vegna þessarar fréttar í Times. Þau svör fengust að deildin tjáði sig almennt ekki um mál af þessu tagi fyrr en ákvörðun lægi fyrir um rannsókn. Fram kemur í Times að töluverður pólitískur þrýstingur sé til staðar á breska þinginu um að slíkri rannsókn verði hleypt af stokkunum. Vilji þingmanna standi til að um umfangsmikla rannsókn yrði að ræða. Í augnablikinu er SFO að athuga 5 til 6 breska banka með rannsókn í huga og eru íslensku bankarnir tveir þar með taldir.
Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Greiðsluáskorun Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira