Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers Arnar Björnsson skrifar 17. desember 2009 13:45 Tiger Woods hefur unnið mörg mót á ferlinum. Nordic Photos / Getty Images Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Talið er að áhorfendum á golfmótum fækki um 20% og að tekjur af sjónvarpsauglýsingum minnki um allt að 40%. Íþróttaframleiðandinn Nike hefur haft miklar tekjur af sölu á golfvarningi en reiknað hefur verið út að fyrirtækið verði af um tveimur og hálfum milljarði króna. PGA-mótaröðin fékk tæplega 100 milljarða króna fyrir sjónvarpssamninga árið 2008 og ef Woods keppir ekkert á næsta ári er talið að tekjur PGA-mótaraðarinnar minnki um 30-40%. Þegar Tiger var frá keppni vegna meiðsla í lok árs 2008 og byrjun árs 2009 minnkaði áhorf á golfmót um 47 af hundraði. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Talið er að áhorfendum á golfmótum fækki um 20% og að tekjur af sjónvarpsauglýsingum minnki um allt að 40%. Íþróttaframleiðandinn Nike hefur haft miklar tekjur af sölu á golfvarningi en reiknað hefur verið út að fyrirtækið verði af um tveimur og hálfum milljarði króna. PGA-mótaröðin fékk tæplega 100 milljarða króna fyrir sjónvarpssamninga árið 2008 og ef Woods keppir ekkert á næsta ári er talið að tekjur PGA-mótaraðarinnar minnki um 30-40%. Þegar Tiger var frá keppni vegna meiðsla í lok árs 2008 og byrjun árs 2009 minnkaði áhorf á golfmót um 47 af hundraði.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira