Del Potro batt enda á langa sigurgöngu Federer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2009 09:02 Del Potro kyssir sigurlaunin. Nordic Photos / AFP Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro fagnaði í nótt sínum fyrsta sigri á risamóti í tennis eftir að hafa lagt Roger Federer í úrslitaviðureigninni. Federer hafði unnið á þessu móti undanfarin fimm ár og hefði jafnað 84 ára gamalt met hefði honum tekist að vinna sjötta mótið í röð. En Del Potro er fyrsti maðurinn fyrir utan Rafael Nadal sem fagnar sigri gegn Federer í úrslitum stórmóts. Del Potro er tvítugur og var í fyrsta sinn að spila í úrslitum stórmóts en hann lagði Nadal í undanúrslitunum. Viðureignin var jöfn og spennandi en Del Potro fagnaði að lokum sigri í fimm settum, 3-6, 7-6, 4-6, 7-6 og 6-2. Federer byrjaði vel og var á góri leið með að vinna annað settið þegar að Del Potro náði að svara fyrir sig. Hann vann svo settið í bráðabana. Federer náði sér svo aftur á strik í þriðja setti og var aðeins tveimur stigum frá því að klára viðureignina í því fjórða. En allt kom fyrir ekki og Del Potro spilaði glæsilega í oddasettinu sem hann vann örugglega. „Ég átti mér tvo drauma í þessari viku," sagði Del Potro eftir sigurinn. „Annar var að vinna á þessu móti og hinn að vera eins og Roger. Fyrri draumurinn er uppfylltur en ég á enn langt í land með að verða jafn góður og þú," sagði Del Potro og horfði á Federer. Erlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira
Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro fagnaði í nótt sínum fyrsta sigri á risamóti í tennis eftir að hafa lagt Roger Federer í úrslitaviðureigninni. Federer hafði unnið á þessu móti undanfarin fimm ár og hefði jafnað 84 ára gamalt met hefði honum tekist að vinna sjötta mótið í röð. En Del Potro er fyrsti maðurinn fyrir utan Rafael Nadal sem fagnar sigri gegn Federer í úrslitum stórmóts. Del Potro er tvítugur og var í fyrsta sinn að spila í úrslitum stórmóts en hann lagði Nadal í undanúrslitunum. Viðureignin var jöfn og spennandi en Del Potro fagnaði að lokum sigri í fimm settum, 3-6, 7-6, 4-6, 7-6 og 6-2. Federer byrjaði vel og var á góri leið með að vinna annað settið þegar að Del Potro náði að svara fyrir sig. Hann vann svo settið í bráðabana. Federer náði sér svo aftur á strik í þriðja setti og var aðeins tveimur stigum frá því að klára viðureignina í því fjórða. En allt kom fyrir ekki og Del Potro spilaði glæsilega í oddasettinu sem hann vann örugglega. „Ég átti mér tvo drauma í þessari viku," sagði Del Potro eftir sigurinn. „Annar var að vinna á þessu móti og hinn að vera eins og Roger. Fyrri draumurinn er uppfylltur en ég á enn langt í land með að verða jafn góður og þú," sagði Del Potro og horfði á Federer.
Erlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira