Favre kemur ekki aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2009 23:45 Favre í leik með Green Bay. Nordic Photos/Getty Images Bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum síðustu daga um mögulega endurkomu leikstjórnandans Brett Favre í NFL-deildina. Favre lagði skóna á hilluna eftir frábært tímabil með Green Bay. Hann uppgötvaði skömmu síðar að hann gæti ekki hætt og gerði í kjölfarið samning við NY Jets. Þar gekk frábærlega framan af en hrun varð í leik liðsins sem og í leik Favre undir lok tímabilsins og lítil reisn yfir Favre er hann yfirgaf sviðið. Hann sagðist vera hættur á ný skömmu síðar en lét lítið fyrir sér fara. Á dögunum spurðist það síðan út að þjálfari Minnesota Vikings vildi fá hann aftur í boltann en Favre er 39 ára gamall. Allir aðilar vörðust frétta af málinu en talið var að þjálfari Vikings ætlaði að heimsækja Favre og tala hann inn á að byrja aftur. Ekkert hefur orðið af því. Í kvöld sögðust fjölmiðlar síðan hafa heimildir fyrir því að Favre hafi hringt í þjálfara Vikings og tjáð honum að hann myndi ekki snúa aftur í boltann. Favre vildi á sínum tíma fara til Vikings en Green Bay stöðvaði þau skipti. Nú eru engin ljón á veginum ef hann vill fara. Með Vikings ætti Favre smá möguleika á að vinna Super Bowl í hinsta skipti en Vikings hefur á að skipa mjög öflugu liði. Talsvert öflugra en Jets. Erlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum síðustu daga um mögulega endurkomu leikstjórnandans Brett Favre í NFL-deildina. Favre lagði skóna á hilluna eftir frábært tímabil með Green Bay. Hann uppgötvaði skömmu síðar að hann gæti ekki hætt og gerði í kjölfarið samning við NY Jets. Þar gekk frábærlega framan af en hrun varð í leik liðsins sem og í leik Favre undir lok tímabilsins og lítil reisn yfir Favre er hann yfirgaf sviðið. Hann sagðist vera hættur á ný skömmu síðar en lét lítið fyrir sér fara. Á dögunum spurðist það síðan út að þjálfari Minnesota Vikings vildi fá hann aftur í boltann en Favre er 39 ára gamall. Allir aðilar vörðust frétta af málinu en talið var að þjálfari Vikings ætlaði að heimsækja Favre og tala hann inn á að byrja aftur. Ekkert hefur orðið af því. Í kvöld sögðust fjölmiðlar síðan hafa heimildir fyrir því að Favre hafi hringt í þjálfara Vikings og tjáð honum að hann myndi ekki snúa aftur í boltann. Favre vildi á sínum tíma fara til Vikings en Green Bay stöðvaði þau skipti. Nú eru engin ljón á veginum ef hann vill fara. Með Vikings ætti Favre smá möguleika á að vinna Super Bowl í hinsta skipti en Vikings hefur á að skipa mjög öflugu liði. Talsvert öflugra en Jets.
Erlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira