Favre búinn að semja við Vikings Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2009 15:28 Favre með nýju keppnistreyjuna sína á blaðamannafundi þar sem hann var kynntur til leiks. Nordic Photos/AFP Óvissunni um framtíð leikstjórnandans Brett Favre var eytt í gær er hann ákvað að hætta við að hætta og það ekki í fyrsta skiptið. Þessi 39 ára leikmaður er orðinn leikmaður með Minnesota Vikings. Favre eyddi ekki miklum tíma í vitleysu eftir að hafa skrifað undir samninginn og var mættur á æfingu með Vikings í gær. „Ég gerði allt sem ég gat til þess að koma mér í stand til að spila. Ég er vissulega 39 ára og líður ekki eins í handleggnum og þegar ég var 21 árs. Það er margt annað til staðar og ef Vikings er til í að taka áhættu með mig þá er ég klár," sagði Favre á blaðamannafundi eftir undirskriftina. „Ég veit ekki hvernig mér mun líða eftir þetta ár, eftir fimm ár en ég vildi ekki hugsa hvað ef," sagði Favre sem lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með Green Bay. Honum leið ekki vel með það og reif fram skóna á ný til að spila með NY Jets síðasta vetur. Talið var að hann væri hættur eftir síðasta tímabil og fyrir aðeins þrem vikum sagði þjálfari Vikings að hann væri hættur og kæmi ekki til félagsins. Það reyndist vera rangt. Favre fær 12 milljónir dollara fyrir leiktíðina sem er framundan. Þar sem hann er búinn að vera lengi í boltanum fær hann sjálfkrafa 12 milljónir dollara ef hann er í hópnum í opnunarleiknum. Hann mun einnig fá sjálfkrafa 13 milljónir dollara árið þar á eftir ákveði hann að halda áfram en hann skrifaði undir tveggja ára samning. Erlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Óvissunni um framtíð leikstjórnandans Brett Favre var eytt í gær er hann ákvað að hætta við að hætta og það ekki í fyrsta skiptið. Þessi 39 ára leikmaður er orðinn leikmaður með Minnesota Vikings. Favre eyddi ekki miklum tíma í vitleysu eftir að hafa skrifað undir samninginn og var mættur á æfingu með Vikings í gær. „Ég gerði allt sem ég gat til þess að koma mér í stand til að spila. Ég er vissulega 39 ára og líður ekki eins í handleggnum og þegar ég var 21 árs. Það er margt annað til staðar og ef Vikings er til í að taka áhættu með mig þá er ég klár," sagði Favre á blaðamannafundi eftir undirskriftina. „Ég veit ekki hvernig mér mun líða eftir þetta ár, eftir fimm ár en ég vildi ekki hugsa hvað ef," sagði Favre sem lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með Green Bay. Honum leið ekki vel með það og reif fram skóna á ný til að spila með NY Jets síðasta vetur. Talið var að hann væri hættur eftir síðasta tímabil og fyrir aðeins þrem vikum sagði þjálfari Vikings að hann væri hættur og kæmi ekki til félagsins. Það reyndist vera rangt. Favre fær 12 milljónir dollara fyrir leiktíðina sem er framundan. Þar sem hann er búinn að vera lengi í boltanum fær hann sjálfkrafa 12 milljónir dollara ef hann er í hópnum í opnunarleiknum. Hann mun einnig fá sjálfkrafa 13 milljónir dollara árið þar á eftir ákveði hann að halda áfram en hann skrifaði undir tveggja ára samning.
Erlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira