Stýrivaxtalækkun tikkar inn í Evrópu 9. október 2008 09:30 Mynd/AFP Talsverð hækkun er á flestum hlutabréfamörkuðum í dag. Hækkunin skýrist fyrst og fremst af óvæntri stýrivaxtalækkun seðlabanka víða um heim til að sporna við spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um hugsanlegt samdráttarskeið beggja vegna Atlantsála. Seðlabankar Bandaríkjanna, evrulandanna, Englands, Sviss, Kanada og Svíþjóðar lækkuðu stýrivexti um 0,5 prósent í gær auk þess sem evrópsku seðlabankarnir dældu milljörðum dala inn á fjármálamarkaði til að hleypa lífi í millibankamarkaðinn. Þá eiga björgunaraðgerðir breskra stjórnvalda stóran hlut að máli, að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur nú hækkað um 3,3 prósent,, Dax-vísitalan í Þýskalandi um 2,7 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi um 3,12 prósent. Talsverð hækkun er sömuleiðis á norrænum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan í Danmörku hefur hækkað um 2,9 prósent, sú í Stokkhólmi í Svíþjóð um 3,3 prósent, í Finnlandi um 4 prósent og í Noregi um 5,11 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Talsverð hækkun er á flestum hlutabréfamörkuðum í dag. Hækkunin skýrist fyrst og fremst af óvæntri stýrivaxtalækkun seðlabanka víða um heim til að sporna við spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um hugsanlegt samdráttarskeið beggja vegna Atlantsála. Seðlabankar Bandaríkjanna, evrulandanna, Englands, Sviss, Kanada og Svíþjóðar lækkuðu stýrivexti um 0,5 prósent í gær auk þess sem evrópsku seðlabankarnir dældu milljörðum dala inn á fjármálamarkaði til að hleypa lífi í millibankamarkaðinn. Þá eiga björgunaraðgerðir breskra stjórnvalda stóran hlut að máli, að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur nú hækkað um 3,3 prósent,, Dax-vísitalan í Þýskalandi um 2,7 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi um 3,12 prósent. Talsverð hækkun er sömuleiðis á norrænum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan í Danmörku hefur hækkað um 2,9 prósent, sú í Stokkhólmi í Svíþjóð um 3,3 prósent, í Finnlandi um 4 prósent og í Noregi um 5,11 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira